Halda jólabingó í september

Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum stendur í kvöld fyrir atburði sem þau kalla "Jólabingó" á hátíðarsal skólans. Fátítt er að slíkir atburðir séu haldnir í september. "Við erum bara að skáka öðrum með að vera fyrr á ferðinni," segir Jóhann Atli Hafliðason, stjórnarmaður í NME.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.