Orkumálinn 2024

Egilsstaðaskóli varð fimmti í Skólahreysti

egs_skolahreystii.jpgLið Egilsstaðaskóla, sem vann Austurlandsriðil Skólahreysti, varð í fimmta sæti í lokakeppninni sem fram fór í Laugardalshöll í seinustu viku.

 

Þau Heiðdís Sigurjónsdóttir, Erla Gunnlaugsdóttir, Andrés Kristleifsson og Stefán Birgisson tóku á öllu sem þau áttu, sýndu frábær tilþrif og höfnuðu í 5. sæti, sem er besti árangur skólans hingað til. Fjórmenningarnir æfa öll íþróttir, meðal annars körfubolta, frjálsar íþróttir og fótbolta, hjá Íþróttafélaginu Hetti og standa framarlega að vígi á landsvísu í sínum greinum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.