Annar leikur Þróttar í kvöld

Þróttur tekur í kvöld á móti nýkrýndum deildar- og bikarmeisturum HK í öðrum leik sínum í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í blaki. Leikurinn hefst klukkan 19:30.

 

ImageÍ seinustu viku vann Þróttur KA 3-0 en hrinurnar fóru 25-10, 25-13 og 25-10. Fjögur lið spila í úrslitakeppninni, HK, Þróttur, KA og Fylkir. Leikin er tvöföld umferð, heima og heiman og verður efsta liðið Íslandsmeistari.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.