Silfur og brons austur í frjálsum íþróttum

brynjar_dadi_orvar_mi_web.jpgFrjálsíþróttamaðurinn Örvar Þór Guðnason vann til tvennra verðlauna á Íslandsmóti 15-22 innanhúss í frjálsum íþróttum nýverið. Tveir keppendur frá UÍA tóku þátt í mótinu.

  Örvar hafnaði í þriðja sæti í 200 m hlaupi og í 2. sæti í hástökk með stökki upp á 1,88 m, eftir spennandi keppni. Hinn UÍA keppandinn var Daði Fannar Sverrisson en hann hafnaði í 5. sæti í kúluvarpi og 6. sæti í 60 m grindahlaupi. Báðir æfa með Hetti.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.