19. janúar 2023 Pungur vekur athygli í Vínbúðunum Brugghús Beljanda á Breiðdalsvík býður upp á sérstakan þorrabjór um þessar mundir sem aðrir en nafnið á þeim mjöð hefur vakið töluverða athygli. Þorrabjórinn þetta árið heitir nefninlega Pungur.
Lífið „Held ég hafi verið sæmileg í höndunum“ Alla jafna er listsýningum í listamiðstöðum ekki framlengt umfram fyrirfram ákveðinn sýningartíma nemi mikið komi til. Það er einmitt það sem gerst hefur með handverkssýningu á munum Petru Björnsdóttur í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.