14. júní 2023
Biðlistar í sérstök „myndlistarpartí“ í Sesam brauðhúsi
Hún kom til Íslands fyrir níu mánuðum síðan, endaði á Reyðarfirði þar sem hún starfar hjá Sesam brauðhúsi og tók nýverið upp á því að bjóða í „myndlistarpartí“ á sunnudögum. Það tekist svo vel til að það eru komnir biðlistar í næstu partí.