18. júlí 2023
Valinkunnir tónlistarmenn hita upp fyrir Bræðsluna með tónleikaröð
Borgfirðingar og gestir þar mega eiga von á góðu fram að mánaðarmótum þegar sjálf tónlistarhátíðin Bræðslan hefst um þarnæstu helgi en þangað til mun Jónas Sig og fjöldi annarra þekkra listamanna stíga á stokk og hita upp í Fjarðarborg.