25. júlí 2023
Afar vegleg dagskrá Franskra daga á Fáskrúðsfirði
Óformlega er sólarhringur í að hátíðin Franskir dagar hefjist í 27. skiptið á Fáskrúðsfirði en linnulítil dagskrá er í boði fyrir alla aldurshópa frá morgundeginum og langt fram á sunnudag. Formlega talað er þó setning Franska daga ekki fyrr en á fimmtudagskvöldið samhliða hinni þekktu kenderísgöngu