04. september 2023
Fræðsla um íþróttaupplifun hinsegin fólks
Sveinn Sampsted, íþróttafræðingur hjá Samtökunum ´78, mun í vikunni halda erindi um um upplifun hinsegin fólks af íþróttastarfi í landinu fyrir foreldrum og forráðamönnum í Múlaþingi og Fjarðabyggð.