23. október 2023
Markaði djúp spor í tónlistarvitund barna á Austurlandi
Það ekki allir tónlistarmenn sem láta sig hafa tíu tónleika á einungis fjórum sólarhringum en það gerði Steinunn Harðardóttir, betur þekkt sem DJ flugvél og geimskip, fyrir skömmu þegar hún í samstarfi við BRAS [menningarhátíð barna og unglinga á Austurlandi] hélt svo marga tónleika fyrir börn og unlinga í einum tíu skólum á Austurlandi.