16. nóvember 2023
Íslenskt popp og rokk til styrktar geðheilbrigðismálum
Það líkast til eins og að leita að nál í heystakki að finna Íslending sem ekki fer ósjálfrátt að hreyfa útlimina ótt og títt þegar klassísk popp- og rokklög frá mörgum helstu tónlistarmönnum landsins fara að hljóma í góðum salarkynnum. Ekki sakar heldur þegar aðgangseyririnn rennur óskiptur til geðheilbrigðismála