18. desember 2023
Sigraði í jólalagakeppni Borgarbókasafnsins
Egilsstaðabúinn Jens Einarsson fór með sigur af hólmi í jólalagasamkeppni Borgarbókasafnsins sem haldin var fyrir skemmstu. Jens sendi inn lag sem hann samdi fyrir tæpum 20 árum og fékk þá ung börn sín til að syngja.