07. febrúar 2024
Bæta um betur í loppumarkaðnum Fjarðabásum á Reyðarfirði
Berglind Björk Arnfinnsdóttir sem rekur loppumarkaðinn Fjarðabásar í Molanum á Reyðarfirði er hvergi af baki dottin þó rekstrargrundvöllur tveggja annarra slíkra markaða austanlands hafi reynst of þungur undanfarið. Þvert á móti er hún að bæta í.