09. febrúar 2024
Viðbragðsaðilar austanlands kynna sig og sitt á 112 deginum á sunnudag
Á sunnudaginn kemur verður haldinn hátíðlegur 112 dagurinn á ýmsum stöðum austanlands en þar gefst íbúum tækifæri til að kynnast starfi, tækjakosti og þeim einstaklingum sem standa vaktina fyrir okkur hin ársins hring á hverjum stað fyrir sig.