06. júní 2024 „Tónleikar fyrir fólk á aldrinum 0 til 103“ Síðdegis í dag fara fram tiltölulega óhefðbundnir fjölskyldutónleikar í Löngubúð á Djúpavogi þegar þar verða flutt lög af nýrri hljómplötu sem ber nafnið Hjartans mál.
Lífið Helgin: Kosningar og sjómannastuð Fyrir utan þá staðreynd að fyrsta helgin í júní er jafnan fyrsta stóra ferðahelgi Íslendinga innanlands hvert sumar og veðurspáin er hvað vænlegust næstu daga austanlands eru það kosningar til nýs forseta lýðveldisins og Sjómannadagurinn sem eru hápunktar helgarinnar.