Snjóflóðasýning í Blúskjallaranum
Jón Hilmar Kárason í Neskaupstað vinnur að sýningu um snjóflóðin á Norðfirði árið 1974. Hann kynnir verkefnið á Blúskjallaranum í kvöld.
Trúðurinn Gunnar vann
Jafnað á elleftu stundu
Víkingur jafnaði leik sinn gegn Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu tvívegis á elleftu stundu í dag.
Stór hópur í Tivolibikarnum
Um 70 manna hópur ungra knattspyrnukappa hélt frá Fjarðabyggð í gær til Danmerkur.
Óðaverðbólga í bensínverði
Stórlaxaævintýri í Breiðdalsá
Hvert ævintýrið rekur annað í Breiðdalsá þar sem veiðimenn glíma við stórlaxa á hverjum degi núorðið. Þann 6. júlí setti heimamaðurinn Guðlaugur Jónsson í vænan lax á Skammadalsbreiðu á spón og eftir meira en klst viðureign landaði hann stórum hæng rétt við klakkistuna neðarlega á breiðunni og setti fiskinn í hana.
Löng leið á Búðareyri
Þann 1. júlí var haldið upp á hernámsdaginn á Reyðarfirði. Gengið var frá Molanum upp að Stríðsminjasafni í fylgd hermanna og annarra leiðsögumanna.Viðarkyndistöð styrkt
Uppsetning viðarkyndistöðvar á Hallormsstað hlaut næst hæsta styrkinn, 2,5 milljónir króna, þegar úthlutað var úr Orkusjóði í vikunni.