Frönsku dagarnir að hefjast

Franskir dagar hefjast á Fáskrúðsfirði í dag og standa til sunnudags. Hópur Veraldarvina frá Frakklandi hafa undanfarna daga undirbúið hátíðina með heimamönnum.

 

Lesa meira

Gullhringur fannst á Skriðuklaustri

Fornleifafræðingar sem grafa í rústum gamla klaustursins á Skriðuklaustri í Fljótsdal fundu í dag gullhring í gröf.

 

Lesa meira

Sumartónleikar í skóginum

Rúnar Júlíusson og Bjartmar Guðlaugsson koma fram á stórtónleikum í Hallormsstaðarskógi á morgun. DJ Kiddi Vídeófluga hitar tónleikagesti upp.

Lesa meira

Metveiði í Breiðdalsá

Um 130 laxar hafa veiðst í Breiðdalsá það sem af er sumars. Í frétt frá veiðiþjónustunni Strengjum segir að það sé metveiði svo snemma sumars.

 

Lesa meira

Klerkur að veiðum

Gunnlaugur Stefánsson, formaður Veiðifélags Breiðdæla, flugráðs, prestur að Heydölum og fyrrverandi Alþingismaður var nýlega að veiðum í Breiðdal. 

 

Lesa meira

Vatn í Vodka

Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur staðfest samning við fyrirtækið Iceland Water um að kaupa vatn af Vatnsveifu Reyðarfjarðar.

Lesa meira

Áletruð líkkista

Á Skriðuklaustri var í dag opnuð áletruð líkkista. Kistan er með þeim stærri sem fundist hafa í fornleifauppgreftrinum á Klaustri.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.