Hálslón að fyllast - Jökla fer að renna

Í hlýindunum síðustu vikur hefur verið mikið innrennsli í Hálslón frá Brúarjökli.  Undanfarna viku hefur innrennslið inn í lónið verið um það bil 33 milljón rúmmetrar á sólahring sem jafngildir að meðaltali innrennsli upp á rúma 380 rúmmetra á sekúndu.  Þar af renna svo um 120 rúmmetrar á sekúndu til Fljótsdalsstöðvar til orkuframleiðslu.

.

 

Lesa meira

Féll niður á stétt

Maður slasaðist í Fellum í kvöld þegar hann féll af palli við hús og niður á stétt.

 

Lesa meira

Loksins vann Fjarðabyggð

Fjarðabyggð vann í dag fyrsta sigur sinn frá lokum maí í 1. deild karla í knattspyrnu þegar liðið lagði Hauka í Hafnarfirði 2-4.

Lesa meira

Heiðraður fyrir tóbaksvarnir

Pétur Heimisson, yfirlæknir á Egilsstöðum, fékk nýverið viðurkenningu fyrir starf sitt í þágu tóbaksvarna á Íslandi.

 

Lesa meira

Magni rekinn

Magna Fannberg var í dag sagt upp störfum sem þjálfari 1. deildarliðs Fjarðabyggðar í knattspyrnu. Frá þessu var greint í fjölmiðlum seinni partinn. Ástæður samvistarslitanna hafa ekki verið gefnar út opinberlega en von er á yfirlýsingu frá málsaðilum um hádegi á morgun.

 

Lesa meira

Aldrei mætt fleiri

Guðmundur Magni Ásgeirsson, Bræðslustjóri á Borgarfirði eystri, segir að aldrei hafi fleiri mætt í bæinn fyrir tónleika kvöldsins.

Lesa meira

Ræðir sonarmissinn

Þráinn Lárusson, skólastjóri Hússtjórnarskólans á Hallormsstað ræðir sonarmissinn sem hann varð fyrir í júní í nýjasta tölublaði Mannlífs. Lárus Stefán Þráinsson, framdi sjálfsmorð, en hann var fórnarlamb margra ára hrottalegs eineltis.

Lesa meira

Fjarðaferðir buðu lægst

Fjarðaferðir áttu lægra tilboði í rekstur á ferjuleiðinni milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar. Fyrirtækið bauð 36,8 milljónir eða 95% af kostnaðaráætlun.

 

Lesa meira

Borgarfjarðarvegur ekki endurbættur í ár

Ekki verður ráðist í auglýstar endurbætur á veginum til Borgarfjarðar eystri í ár. Eitt tilboð, vel yfir kostnaðaráætlun barst í verkið.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.