KK matvæli gjaldþrota

Matvælafyrirtækið KK matvæli á Reyðarfirði var úrskurðað gjaldþrota í byrjun mánaðarins.

Lesa meira

Messufall í mótmælum

Enginn, eða í það minnsta afar fáir, mættu í boðuð mótmæli gegn ríkisábyrgð vegna Icesave samninganna á Egilsstöðum í dag.

Lesa meira

Heimildarmynd um Barðsneshlaupið

Föstudagskvöldið 31. júlí kl. 20:00 verður forsýning á heimildarkvikmyndinni BARÐSNES í húsnæði Björgunarsveitarinnar Gerpis að Nesgötu 4 í Neskaupstað.

 

Lesa meira

Körfubolti: Höttur í 1. deild

Karlalið Hattar í körfuknattleik heldur sæti sínu í 1. deild karla þrátt fyir að hafa átt að falla í vor.

 

Lesa meira

Opin vinnustofa í Skaftfelli

Listamennirnir Þór Sigurþórsson, Þuríður Sigurþórsdóttir og Ryan Sullivan verða með opna vinnustofu í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells til 2 ágúst frá 12:00 – 18:00

Lesa meira

Óku hringinn á metanbíl

Einar Vilhjálmsson og Ómar Ragnarsson urðu um seinustu helgi fyrstir til að aka Hringveginn á bíl knúnum íslensku metani. Ferðin var farin á vegum fyrirtækisins N1 en markmiðið var að vekja athygli á möguleikunum sem felast í innlendri eldisneytisframleiðslu og metanbílum sem vistvænum og ódýrum valkosti í samgöngum.

 

Lesa meira

Icesave mótmælt á Egilsstöðum á morgun

Boðað hefur verið til mótmæla gegn ríkisábyrgð á Icesave samningnum á morgun, föstudag, klukkan 14:00 fyrir utan sýsluskrifstofuna á Egilsstöðum.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.