Kertafleyting: Aldrei aftur kjarnorkusprengjur

Kertum verður fleytt í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld í minningu fórnarlamba kjarnorkustrengjanna sem varpað var á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasaki þann 6. og 9. ágúst árið 1945.

 

Lesa meira

Neistaflug: Fjölskylduvæn bæjarhátíð

Neistaflug verður haldið í sautjánda sinn um verslunarmannahelgina. Í þetta skiptið er horft  aðeins til baka og lagt upp úr því að halda fjölskylduvæna bæjarhátíð fremur en útihátíð.

 

Lesa meira

Fjórði Hrafnkelssögudagurinn

Félag áhugamanna um Hrafnkelssögu og sögutengda ferðaþjónustu á Héraði efnir á morgun í fjórða sinn til Hrafnkelsdag.

 

Lesa meira

Fer Hleinargarður á nauðungaruppboð?

Hleinargarður, ysta býli í Eiðaþingá, gæti verið á leið á nauðungaruppboð. Nýi Landsbankinn hefur gert kröfu um greiðslu fjörutíu milljóna króna skuldar vegna jarðarinnar.

 

Lesa meira

Heimildarmynd um Barðsneshlaupið

Í kvöld klukkan 20:00 verður forsýning á heimildarkvikmyndinni BARÐSNES í húsnæði Björgunarsveitarinnar Gerpis að Nesgötu 4 í Neskaupstað.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.