Óskar Þór býður sig fram í Fjarðabyggð

Óskar Þór Hallgrímsson, formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í 3. – 6. sæti á lista flokksins í Fjarðabyggð fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor.

 

Lesa meira

Festarhald gjaldþrota

Héraðsdómur Austurlands hefur fallist á beiðni forsvarsmanna Festarhalds ehf. um að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Það rak matvælavinnslu í frystihúsinu á Breiðdalsvík eftir að Fossvík lagði upp laupana.

 

Lesa meira

Öruggur sigur á Þrótti R

Þróttur Neskaupstað vann í dag Þrótt Reykjavík 3-0 í 1. deild kvenna í blaki. Hinurnar fóru 25-7, 25-12 og 25-10.

Lesa meira

Metþátttaka í Orkubóndanum á Egilsstöðum

Um 140 manns hafa skráð sig á námskeiðið Orkubóndann sem hefst á Egilsstöðum á morgun og er þetta metþátttaka á námskeiðinu. Á meðal þátttakenda eru um 70 framhaldsskólanemar.

Lesa meira

Fljótsdalshérað áfram í Útsvari

Sveitarfélagið Fljótsdalshérað vann Kópavog 90-85 í spurningakeppninni Útsvari í kvöld. Liðið er þar með komið í fjórðungsúrslit.

Lesa meira

Dæmdur fyrir að virða ekki hvíldartíma

Héraðsdómur Austurlands dæmdi í dag vörubílstjóra til að greiða sekt fyrir brot á lögum um hvíldartíma. Ökumaðurinn var stöðvaður í Reyðarfirði í október 2008 þar sem hann var að flytja fisk frá Eskifirði til Grundarfjarðar.

 

Lesa meira

Lögreglumönnum í Neskaupstað hótað lífláti

Lögreglumönnum, eiginkonum og börnum þeirra var hótað lífláti og líkamsmeiðingum þegar þeir skiptu sér af drukknum einstaklingum sem voru til vandræða um helgina.

Lesa meira

Útsvar í kvöld

Lið Fljótsdalshéraðs mætir liði Kópavogs í annarri umferð spurningakeppninnar Útsvars í Sjónvarpinu í kvöld. Liðin mættust í úrslitum keppninnar í fyrra og þá vann Kópavogur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.