RÚV hættir útsendingum af Austurlandi

Útsendingar svæðisstöðva Ríkisútvarpsins verða lagðar niður á næstunni. Þremur starfsmönnum RÚVAust hefur verið sagt upp og húsnæðið á Egilsstöðum er til sölu.

 

Lesa meira

VA úr leik

Lið Verkmenntaskóla Austurlands féll úr leik í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í kvöld þegar það tapaði 28-8 fyrir liði Kvennaskólans í Reykjavík í annarri umferð keppninnar.

 

Lesa meira

Óásættanleg mismunun dreifbýlis

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs telur óásættanlegt að snjór sé ekki mokaður af heimreiðum í dreifbýli. Þetta kallar nefndin „óásættanlegan mismun milli íbúa sveitarfélagsins“ og bendir á að skilvirkt samgöngukerfi sé forsenda búsetu í dreifbýli.

 

Lesa meira

Nauðasamningum KHB lokið

Fimmtungur fékkst upp í hærri kröfur sem gerðar voru í bú Kaupfélags Héraðsbúa. Aðalfundar í vor býður að taka ákvörðun um framtíð félagsins sem er eignalaust.

 

Lesa meira

Aukin ábyrgð heimamanna innan HSA

Yfirmenn Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Fjarðabyggð bera framvegis aukna ábyrgð á rekstri starfsstöðva stofnunarinnar í sveitarfélaginu. Bæjarráð Fjarðabyggðar fagnar því að ábyrgðin sé færð heim í hérað.

 

Lesa meira

VA áfram í Gettu betur

Lið Verkmenntaskóla Austurlands (VA) er komið í aðra umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, eftir 14-10 sigur á liði Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) í gærkvöldi.

 

Lesa meira

Austfirskar björgunarsveitir frá tólf milljóna styrk úr sjóði Alcoa

Samfélagssjóður Alcoa í Bandaríkjunum (Alcoa Foundation) hefur ákveðið að styrkja björgunarsveitir á Austurlandi um 100.000 Bandaríkjadali næstu tvö árin, eða sem nemur um 12,5 milljónum króna. Styrkurinn verður stofnframlag í menntunarsjóð björgunarsveitarmanna á Austurlandi. Hafsteinn Viktorsson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá Alcoa Fjarðaáli, afhenti björgunarsveitunum styrkinn í dag.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.