Yfir tuttugu milljónum úhlutað til menningarstarfs

Menningarráð Austurlands úthlutaði í gær 23 milljónum króna í styrki til 65 menningarverkefna á Austurlandi. Hæstu styrkirnir, sem nema einni milljón króna, fór til listahátíðarinnar LungA og írsks leikhóps sem ætlar að sýna leikverk á Austurlandi og kenna loftfimleika.

 

Lesa meira

Spurningalið keppa

Rúmlega 80 manns mættu í Golfskálann á Ekkjufelli síðastliðið föstudagskvöld til að fylgjast með Útsvarsliði Fljótsdalshéraðs og Gettu betur liði Menntaskólans á Egilsstöðum hita upp fyrir næstu keppnir í sjónvarpinu.

Lesa meira

Munaðarlaus á Vopnafirði og Egilsstöðum

Leiksýningin Munaðarlaus verður sýnd á Vopnafirði annað kvöld og á Egilsstöðum á miðvikudagskvöld. Stór hluti leikara sýningarinnar er af austfirskum ættum.

 

Lesa meira

Refaveiðitaxtar óbreyttir á Vopnafirði

Refaveiðitaxtar Vopnafjarðarhrepps verða með óbreyttu sniði áfram þrátt fyrir að endurgreiðslan frá Ríkinu vegna þeirra hafi lækkað jafnt og þétt hlutfallslega á undanförnum árum. 

Lesa meira

Bræðslan hlaut Eyrarrósina

Eyrarrósin 2010 kom í hlut tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar á Borgarfirði eystra og veittu aðstandendur hennar viðurkenningunni móttöku í dag við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Þetta er í annað sinn sem austfirskur viðburður hlýtur Eyrarrósina en hún hefur einnig fallið LungA í skaut.

 

 

Lesa meira

Vigdís Diljá vann Samaust

Vigdís Diljá Óskarsdóttir, úr félagsmiðstöðinni Afreki í Fellabæ, vann söngkeppni félagsmiðstöðva á Austurland (Samaust) sem fram fór á Fáskrúðsfirði fyrir skemmstu. Hún söng frumsamið lag sem heitir „Ef þú bara vissir“.

 

Lesa meira

Öskudagsgleði á Egilsstöðum

Krakkar á Egilsstöðum sem og annarsstaðar í fjórðungnum gerðu sér dagamun í dag í tilefni öskudagsins.

Lesa meira

ME áfram í Gettu betur

Menntaskólinn á Egilsstöðum tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, með 24-22 sigri á liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ. ME hafði yfirhöndina allan tímann þótt litlu munaði að illa færi í lokin.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.