Orkumálinn 2024

Stofnaði stuðningshóp til kaupa á hjartastuðtækjum

Heiðar Broddason stofnaði á dögunum stuðningshóp á ,,facebook" til kaupa á hjartastuðtæki fyrir fjölnotasalina í Brúarási og Fellabæ.  Hugmyndin kviknaði í framhaldi af því að Jónína Sigríður Elíasdóttir fékk hjartastopp á þorrablótinu í Brúarási.

Lesa meira

Jón Björn vill leiða framsóknarmenn

Jón Björn Hákonarson, á Norðfirði, gefur kost á sér í 1. sæti B-lista, Framsóknarfélags Fjarðabyggðar, í komandi prófkjöri þann 13. mars næstkomandi.

 

Lesa meira

Yfir tuttugu milljónum úhlutað til menningarstarfs

Menningarráð Austurlands úthlutaði í gær 23 milljónum króna í styrki til 65 menningarverkefna á Austurlandi. Hæstu styrkirnir, sem nema einni milljón króna, fór til listahátíðarinnar LungA og írsks leikhóps sem ætlar að sýna leikverk á Austurlandi og kenna loftfimleika.

 

Lesa meira

Austfirðingaball um helgina

Austfirðingaball verður haldið á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi á föstudagskvöld.

Lesa meira

Þorrablót í Kverkfjöllum

Um síðustu helgi hélt jeppaklúbburinn 4x4 á Austurlandi árlegt þorrablót sitt í Sigurðarskála í Kverkfjöllum.

Lesa meira

Refaveiðitaxtar óbreyttir á Vopnafirði

Refaveiðitaxtar Vopnafjarðarhrepps verða með óbreyttu sniði áfram þrátt fyrir að endurgreiðslan frá Ríkinu vegna þeirra hafi lækkað jafnt og þétt hlutfallslega á undanförnum árum. 

Lesa meira

Sjálfboðaliðastarf í dagsstund

Krabbameinsfélagið leitar um þessar mundir að sjálfboðaliðum um land allt til að selja skeggnæluna fyrir baráttuna gegn krabbameini í körlum á laugardaginn.

 

Lesa meira

Skíðagönguparadís við bæjardyrnar

Lögð hefur verið skíðagöngubraut við bæjardyr Egilsstaðabúa. Brautin liggur  um tún Egilsstaðabýlisins sunnan heimreiðarinnar heim að býlinu og Gistihúsinu.

Lesa meira

Vigdís Diljá vann Samaust

Vigdís Diljá Óskarsdóttir, úr félagsmiðstöðinni Afreki í Fellabæ, vann söngkeppni félagsmiðstöðva á Austurland (Samaust) sem fram fór á Fáskrúðsfirði fyrir skemmstu. Hún söng frumsamið lag sem heitir „Ef þú bara vissir“.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.