Skip to main content

Vilja byggja við hótel í Hallormsstað

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 07. mar 2009 08:23Uppfært 08. jan 2016 19:19

Eignarhaldsfélagið Hallormur hyggst á næstunni byggja 300 fermetra viðbyggingu við hótel sitt í Hallormsstað. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að fela skipulags- og byggingafulltrúa sveitarfélagsins að setja málið í grenndarkynningu áður en byggingarleyfi verður veitt fyrir viðbyggingunni.

Eignarhaldsfélagið Hallormur hyggst á næstunni byggja 300 fermetra viðbyggingu við hótel sitt í Hallormsstað. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að fela skipulags- og byggingafulltrúa sveitarfélagsins að setja málið í grenndarkynningu áður en byggingarleyfi verður veitt fyrir viðbyggingunni.