Skip to main content

Langi Seli og Skuggarnir áfram í Söngvakeppninni

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 27. feb 2023 09:39Uppfært 27. feb 2023 09:39

Hljómsveitin Langi Seli og Skuggarnir komust áfram í úrslitakvöld Söngvakeppninnar á laugardaginn síðastliðinn. Jón Þorleifur Steinþórsson, kallaður Jón Skuggi, spilar á kontrabassa í hljómsveitinni en hann er fæddur og uppalin í Neskaupstað.

Jón Skuggi kemur frá Skuggahlíð í Norðfirði en nafn hljómsveitarinnar, Langi Seli og Skuggarnir, er einmitt fengið þaðan. 

Lagið sem þeir flytja í Söngvakeppninni heitir OK en úrslitakvöldið fer fram næstkomandi laugardag, 4. mars. 

 

Mynd: RÚV, Mummi Lú