Orkumálinn 2024

Byggingaframkvæmdum frestað

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur ákveðið að fresta framkvæmdum við nýjan leikskóla á Eyrinni í Neskaupstað og 3. áfanga Skólamiðstöðvarinnar á Fáskrúðsfirði. Ástæðuna má rekja til skorts á lánsfé og segja bæjaryfirvöld ekki annan kost í stöðunni. Helga Jónsdóttir, bæjarstýra Fjarðabyggðar, segir ákvörðunina erfiða. Hins vegar verði stefnt að því að hefja framkvæmdir við leikskólann og Skólamiðstöðina eins fljótt og kostur er. Vinna á áfram að því að fjarlægja byggingar á Eyrinni og undirbúa svæðið fyrir nýframkvæmdir.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.