Austfirðingur ársins 2017

Tíu tilnefningar eru til Austfirðings ársins 2017, fjórir karlar, fjórar konur og tvö félagasamtök eða hópar. Kosning er hafin og stendur til miðnættis sunnudaginn 14. janúar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar