08. janúar 2018
Stærsta markmiðið að komast aftur á völlinn
María Rún Karlsdóttir, blakkona frá Neskaupstað, var valin íþróttamaður Fjarðabyggðar árið 2017 en hún er ein þriggja sem hefur hlotið nafnbótina tvisvar sinnum. Hún segir langtímamarkmið sitt vera að spila blak eins lengi og mögulegt er.