29. október 2018
„Margur er knár þótt hann sé smár“
Sannkölluð glímuveisla var á Reyðarfirði fyrir viku þegar fram fór bæði fyrsta umferð í meistaramótaröð Glímusambands Íslands, sem og Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri. Ágæt þátttaka var í báðum flokkum og gekk mótið vel í alla staði.