12. apríl 2019
Yfirheyrslan: „Rafíþróttir reyna á hugann, bara eins og skák“
Um helgina verður haldið mót í tölvuleiknum FIFA á Djúpavogi. Fyrir því stendur Natan Leó Arnarsson en hann er í yfirheyrslu vikunnar. FIFA er knattspyrnuleikur og meðal vinsælustu tölvuleikja í heimi.