20. júlí 2021 Birna Jóna Sverrisdóttir bætti Íslandsmet Á Sumarleikum Héraðssambands Þingeyinga um síðastliðna helgi bætti Birna Jóna Sverrisdóttir, úr Hetti, Íslandsmet í sleggjukasti í flokki 14 ára.
19. júlí 2021 Helgaruppgjör: Freyja Karín Þorvarðardóttir markahæst í 2. deild Það var mikið líf í knattspyrnunni um helgina þar sem margir leikir fóru fram.
15. júlí 2021 Einherji semur við leikmann frá Moldóvu Serghei Diulgher, þrítugur varnarmaður frá Moldóvu, er genginn til liðs við Einherja í 3. deild karla í knattspyrnu.
Íþróttir Spánverjar til liðs við Einherja og Leiknir F. Liðin á Austurlandi hafa fengið til sín nokkuð af erlendum leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem opnaði í upphafi mánaðarins. Einherji og Leiknir F. hafa nú fengið til liðs við sig nýja Spánverja.
Íþróttir Framherji frá Fílabeinsströndinni til Einherja Moussa Ismael Yann Trevor Sidibé, sem er oftast einfaldlega kallaður Ismael, hefur gengið til liðs við Einherja og mun leika með liðinu í sumar.