29. júlí 2021
Heimir Þorsteinsson ósáttur við erlendan umboðsmann
Í júlí fékk Fjarðabyggð til sín tvo Búlgara til að styrkja liðið í botnbaráttunni í 2. deild karla í knattspyrnu. Heimir Þorsteinsson, þjálfari Fjarðabyggðar, ber umboðsmanni leikmannanna ekki vel sögu og segir félagið sitja eftir með sárt ennið.