13. júní 2022 „Verð nú rólegur fram að HM á næsta ári“ „Ég var bara illa sofinn og með hausverk þegar ég var að skjóta og náði mér eiginlega ekkert á strik fyrr en í blálokin,“ segir Haraldur Gústafsson, bogfimisnillingur úr Skotfélagi Austurlands.