Héraðsþrek lokað vegna viðgerða í næstu viku
Íþróttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 08. ágú 2014 09:15 • Uppfært 07. ágú 2014 19:21
Héraðsþrek, líkamsræktarstöð í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum, verður lokuð dagana 11. og 12. ágúst vegna viðhalds.
Í tilkynningu frá miðstöðinni kemur fram að dagana verði nýjar gólfmottur settar í salinn og hann verði því lokað.
Varað er við því að ef verkið tekur lengri tíma lengist lokunartíminn.