Umræðan

Frá sveitasíma til snjalltækis

Frá sveitasíma til snjalltækis
Í nútímasamfélagi hefur ákveðinn hluti samskipta og þjónustu færst yfir á netið og samfélagsmiðla og fréttir eru aðgengilegar allan sólarhringinn á netmiðlum. Símar og spjaldtölvur gegna stærra og stærra hlutverki í daglegu lífi okkar og sífellt bætast við nýjar leiðir til samskipta og fréttaflutnings.

Lesa meira...

Tíminn er núna!

Tíminn er núna!
Í ágúst 2021 hófst kennsla af fullum þunga í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík (HR) á Austurlandi. Það var ánægjulegt að fylgjast með nemendum sem saman voru komnir í kennslustofu á Reyðarfirði til að takast á við nýjar áskoranir sem munu leiða af sér jákvæð tækifæri fyrir þá í lífinu. Í boði voru tveir grunnar; tölvunarfræði annars vegar og verk- og tæknifræði hins vegar.

Lesa meira...

Förum upp um deild

Förum upp um deild
Nú er stóri dagurinn, 14. maí, runnin upp. Við Sjálfstæðisfólk höfum lagt okkur öll sem eitt fram í þessari vinnu með framsýni, samstöðu, ganga fram sem ein heild, grípa tækifærin og koma Múlaþingi upp um deild. Við upplifum mikinn meðbyr með okkar framboði.

Lesa meira...

Fréttir

Framsókn og Fjarðalisti búin að ná saman um meirihluta

Framsókn og Fjarðalisti búin að ná saman um meirihluta
Framsóknarflokkur og Fjarðalisti hafa lokið viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðabyggðar með samkomulagi. Skrifað verður undir það í næstu viku.

Lesa meira...

Hugsanlega blóðþorri í Berufirði

Hugsanlega blóðþorri í Berufirði

Eitt sýni úr laxeldisstöð Fiskeldis Austfjarða við Hamraborg í Berufirði reyndist jákvætt við greiningu hjá Matvælastofnun í vikunni og er nú unnið að staðfestingu á þeirri greiningu.

Lesa meira...

Tunguvegur betri kostur en Borgarfjarðarvegur næstu mánuði

Tunguvegur betri kostur en Borgarfjarðarvegur næstu mánuði

„Þetta er bara langur grófur leiðindaspotti og því fleiri sem hér fara um því lengur verðum við að klára verkið,“ segir Viðar Hauksson, yfirverkstjóri Héraðsverks á Borgarfjarðarvegi milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystra.

Lesa meira...

Knattspyrna: Markalaust jafntefli í Grindavík

Knattspyrna: Markalaust jafntefli í Grindavík
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir gerði í gær markalaust jafntefli við Grindavík í 2. deild kvenna í knattspyrnu. Liðið fær bikarmeistara Breiðabliks í heimsókn á sunnudag í 16 liða úrslitum keppninnar.

Lesa meira...

Enn engin tilfelli fuglaflensu austanlands

Enn engin tilfelli fuglaflensu austanlands

Austurland er enn eini landshlutinn þar sem fuglaflensu hefur enn ekki orðið vart en Matvælastofnun (MAST) berst enn töluverður fjöldi tilkynninga um veika eða dauða fugla.

Lesa meira...

Heimastjórnum verði úthlutað fjármagni til verkefna

Heimastjórnum verði úthlutað fjármagni til verkefna
Heimastjórnir í hverfum Múlaþings munu fá aukið rými til aðgerða, samkvæmt málefnasamningi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um myndun meirihluta í sveitarstjórn Múlaþings, sem undirritaður var í gær. Viðhald og uppbygging húsnæðis grunnskóla verður í forgangi.

Lesa meira...

Lífið

Hnoðaði lífi í hrút

Hnoðaði lífi í hrút
Valgeir Guðmundsson, sjómaður í Neskaupstað, bjargaði í vikunni lífi gemlingshrútar með að beita hjartahnoði. Valgeir segir að honum hafi ekki dottið til hugar að tilraunin myndi bera árangur þegar hann byrjaði að hnoða.

Lesa meira...

Helgin: Vor í lofti í menningu og veðri

Helgin: Vor í lofti í menningu og veðri
Veðurstofa Íslands spáir smjörþef af sumrinu á Austurlandi um helgina. Ýmsir viðburðir verða í boði, utanhúss og innan.

Lesa meira...

Ýmsir flytjendur heiðra fallinn félaga með gömlum slögurum

Ýmsir flytjendur heiðra fallinn félaga með gömlum slögurum

„Við eigum einhver 42 lög í handraðanum og svo látum við stemmninguna á staðnum bara ráða því hvað við tökum annað kvöld,“ segir Halldór Warén, einn liðsmanna hljómsveitarinnar Ýmsir flytjendur.

Lesa meira...

Nicoline frá Teigarhorni gert hátt undir höfði á nýrri sýningu

Nicoline frá Teigarhorni gert hátt undir höfði á nýrri sýningu
Nicoline Weywadt frá Teigarhorni í Berufirði, sem fyrst íslenskra kvenna lærði ljósmyndun, er gert hátt undir höfði á nýrri sýningu um konur í hópi frumkvöðla í norrænni ljósmundun sem opnar á Þjóðminjasafni Íslands á laugardag.

Lesa meira...

Íþróttir

Fótbolti: Höttur/Huginn úr leik í bikarnum

Fótbolti: Höttur/Huginn úr leik í bikarnum
Höttur/Huginn er úr leik í bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 1-3 tap fyrir Ægi úr Þorlákshöfn í 32ja liða úrslitum keppninnar á Fellavelli í gærkvöldi.

Lesa meira...

Fótbolti: Einherji og Spyrnir byrja vel í fjórðu deildinni

Fótbolti: Einherji og Spyrnir byrja vel í fjórðu deildinni
Einherji og Spyrnir hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í E riðli fjórðu deildar karla í knattspyrnu í sumar. KFA náði í sitt annað stig í sumar og Linli Tu heldur áfram að skora fyrir Fjarðabyggð/Hött/Leikni.

Lesa meira...

„Erum rosalega ánægð með að fá Breiðablik“

„Erum rosalega ánægð með að fá Breiðablik“
Ríkjandi bikarmeistarar kvenna í knattspyrnu, Breiðablik, kemur austur til að leika við Fjarðabyggð/Hött/Leiki í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu. Þjálfari liðsins segir spennandi en erfitt verkefni framundan.

Lesa meira...

Sex frá Hetti í fimleikalandsliðum

Sex frá Hetti í fimleikalandsliðum
Sex strákar frá Hetti voru í gær valdir í landsliðin í hópfimleikum sem taka þátt í Evrópumótinu í haust.

Lesa meira...

Umræðan

Frá sveitasíma til snjalltækis

Frá sveitasíma til snjalltækis
Í nútímasamfélagi hefur ákveðinn hluti samskipta og þjónustu færst yfir á netið og samfélagsmiðla og fréttir eru aðgengilegar allan sólarhringinn á netmiðlum. Símar og spjaldtölvur gegna stærra og stærra hlutverki í daglegu lífi okkar og sífellt bætast við nýjar leiðir til samskipta og fréttaflutnings.

Lesa meira...

Tíminn er núna!

Tíminn er núna!
Í ágúst 2021 hófst kennsla af fullum þunga í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík (HR) á Austurlandi. Það var ánægjulegt að fylgjast með nemendum sem saman voru komnir í kennslustofu á Reyðarfirði til að takast á við nýjar áskoranir sem munu leiða af sér jákvæð tækifæri fyrir þá í lífinu. Í boði voru tveir grunnar; tölvunarfræði annars vegar og verk- og tæknifræði hins vegar.

Lesa meira...

Förum upp um deild

Förum upp um deild
Nú er stóri dagurinn, 14. maí, runnin upp. Við Sjálfstæðisfólk höfum lagt okkur öll sem eitt fram í þessari vinnu með framsýni, samstöðu, ganga fram sem ein heild, grípa tækifærin og koma Múlaþingi upp um deild. Við upplifum mikinn meðbyr með okkar framboði.

Lesa meira...

Sjálfstæðisflokk til sigurs í Fjarðabyggð

Sjálfstæðisflokk til sigurs í Fjarðabyggð
Í febrúar var mér falin sú ábyrgð að leiða framboðslista Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Mikil þátttaka í prófkjörinu byggði á kröfu íbúa um að Sjálfstæðisflokkurinn verði leiðandi afl í Fjarðabyggð.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.