Eitt sýni úr laxeldisstöð Fiskeldis Austfjarða við Hamraborg í Berufirði reyndist jákvætt við greiningu hjá Matvælastofnun í vikunni og er nú unnið að staðfestingu á þeirri greiningu.
„Þetta er bara langur grófur leiðindaspotti og því fleiri sem hér fara um því lengur verðum við að klára verkið,“ segir Viðar Hauksson, yfirverkstjóri Héraðsverks á Borgarfjarðarvegi milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystra.
Austurland er enn eini landshlutinn þar sem fuglaflensu hefur enn ekki orðið vart en Matvælastofnun (MAST) berst enn töluverður fjöldi tilkynninga um veika eða dauða fugla.
„Við eigum einhver 42 lög í handraðanum og svo látum við stemmninguna á staðnum bara ráða því hvað við tökum annað kvöld,“ segir Halldór Warén, einn liðsmanna hljómsveitarinnar Ýmsir flytjendur.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.