


Leita að frumkvöðlum í landbúnaði og sjávarútvegi
Viðskiptahraðallinn „Til sjávar og sveita“ verður tilkynntur í húsnæði Austurbrúar í dag. Í hraðlinum er leitað eftir frumkvöðlum með hugmyndir um aukna verðmætasköpun og sjávarútvegi.
List í ljósi fékk Eyrarrósina: Eigum ekki til orð
Listahátíðin List í ljósi hlaut í dag Eyrarrósina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Annar stofnanda hátíðarinnar segir verðlaunin gæðastimpil fyrir hátíðina.
„Þetta átti að vera löng og ljót viðureign með einum skelli í lokin”
Í myndbandi sem hljómsveitin Hatari hefur sent frá sér má í baksýn sjá tvo glímukappa takast á í íslenskri glímu. Annar þeirra er Grettisbeltishafinn Ásmundur Hálfdán Ásmundsson frá UÍA.
Hátíðin fer alltaf stækkandi
Vetrarhátíðin List í ljósi verður haldin á Seyðisfirði um helgina. Þó má segja að hátíðin í ár spanni heila viku því kvikmyndahátíðin „Flat Earth Film Festival” er í fyrsta skipti haldin undir merkjum hennar.
„Fyrrverandi maðurinn minn er ein besta vinkona mín í dag“
Vala Friðriksdóttir frá Eskifirði hefur gengið í gegnum reynslu sem fæst okkar hafa upplifað, en barnsfaðir hennar og fyrrverandi maki er nú í kynleiðréttingarferli. Vala kaus að segja lesendum Austurgluggans sögu sína þar sem henni þótti skorta umræðu um transfólk í íslensku samfélagi og villdi leggja sitt af mörkum til að opna umræðuna um þetta viðkvæma málefni .
Starfsfólk Lýsis sendi Önnu kassa af galdrameðalinu
Starfsfólk Lýsis hf. brást skjótt við og sendi stóran kassa af heilusuvörum frá fyrirtækinu á hjúkrunarheimilið Hulduhlíð á Eskifirði, eftir að Anna Hallgrímsdóttir, 101 árs íbúi þess greindi frá því í viðtali á N4 og Austurfrétt að hún teldi lýsi lykilinn að langlífi sínu og hreysti.
„Austfirðingar eru gríðarlega öflugir og sýna mikinn samtakamátt"
Dansað verður á þremur stöðum á Austurlandi á morgun fimmtudag, undir merkjunum Milljarður rís, sem er alþjóðleg dansbylting UN Women gegn kynbundnu ofbeldi.