Efniviður í listaverkin af ruslahaugunum

Endurnýting efniviðar í listsköpun var áberandi á uppskeruhátíð listahátíðarinnar LungA á föstudag. Leiðbeinendur í listasmiðjum vikunnar beindu þátttakendum markvisst inn á þær brautir.

Lesa meira

Vildu láta gott af sér leiða með tombólu

Þrjár ungar stelpur á Vopnafirði söfnuðu nýverið rúmlega 8000 krónum til styrktar Rauða krossinum. Þær fóru af stað með þá hugmynd að láta gott af sér leiða.

Lesa meira

Messað undir berum himni í Loðmundarfirði

Um fimmtíu manns sóttu árlega messu að Klyppsstað í Loðmundarfirði sem haldin var síðastliðinn sunnudag. Messað var undir berum himni þar sem viðgerðir standa yfir á kirkjunni.

Lesa meira

Gleði og gaman á LungA - Myndir

Listahátíðinni LungA á Seyðisfirði lauk um helgina með stórtónleikum og uppskeruhátíð. Austurfrétt var meðal þeirra sem mættu á svæðið og fangaði stemminguna.

Lesa meira

Klámmyndband tekið upp í heimavistarhúsi VA

Klámmynd, tekin upp í heimavistarhúsi Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, fór í dreifingu á vinsælli klámvefsíðu í stuttan tíma í lok júní. Norðfirðingar bíða spenntir eftir næsta þorrablóti.

Lesa meira

„Vil sýna þjóðinni að transfólk er venjulegt fólk“

Veiga Grétarsdóttir, sem rær hringinn í kringum Ísland í sumar á kajak til styrktar Pieta-samtökunum, tók land við Vattarnes í sunnanverðum Reyðarfirði í gær en hún mun í kvöld halda fyrirlestur í bænum. Veiga segir róðurinn úti fyrir Austfjörðum hafa gengið vel en þar hafi oft verið þokukennt.

Lesa meira

Töfrar af öllu litrófinu á uppskeruhátíð LungA

Afrakstur listasmiðja sem verið hafa í gangi á LungA hátíðinni á Seyðisfirði verður sýndur klukkan fimm í dag. Skipuleggjendur hátíðarinnar segja hana hafa gengið vel þótt þeir hefðu kosið betra veður í vikunni.

Lesa meira

Safnar sögum fólksins um tónlistina

Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson, sem í næstu viku mun flytja sólóplötur sínar á fernum tónleikum á Borgarfirði eystra, hefur biðlað til aðdáenda um að senda inn sínar sögur um tónlistina hans. Jónas segist hafa gaman að heyra um hvernig fólk tengir við tónlistina.

Lesa meira

Tuttugasta LungA-hátíðin hafin

Listahátíð ungs fólks á Austurlandi (LungA) var sett á Seyðisfirði í tuttugasta sinn á laugardagskvöld. Yfir 100 þátttakendur taka þátt í listasmiðjum hátíðarinnar að þessu sinni en í boði eru fjöldi aukaviðburða sem gestir og gangandi geta notið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar