Hollívúdd-stjörnur í púli í Breiðdal?

Bandarískt afþreyingarfyrirtækið The Ashram hefur hafið sölu á Íslandsferðum þar sem bækistöðin verður í Breiðdal. Margar af skærustu sjónvarps- og kvikmyndastjörnum sögunnar hafa nýtt sér ferðir fyrirtækisins í gegnum tíðina.

Lesa meira

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis þjónustar Austfirðinga

Þjónusta Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis stendur nú Austfirðingum til boða en félagið tók um síðustu áramót að sér þjónustu við krabbameinsgreinda og aðstandendur á umdæmissvæði Sjúkrahússins á Akureyri. Félagið leggur um þessar mundir sérstaka áherslu á stuðning við fjölskyldur.

Lesa meira

Plokkað fyrir Eyþór

Íbúar á Fljótsdalshéraði og aðrir velunnarar ætla að hittast í fyrramálið og plokka fyrir Eyþór Hannesson. Eyþór er frumkvöðull plokks á Íslandi en glímir nú við erfið veikindi.

Lesa meira

Hreindýrið unir sér vel með hestunum

Hreindýrskálfur hefur undanfarna mánuði haldið til í hestahópi á Þorvaldsstöðum í Skriðdal. Dýrið virðist una hag sínum þar vel og hefur ekki sýnt á sér neitt fararsnið.

Lesa meira

Eitt fyrsta íslenska sakamálahlaðvarpið

Í vikunni hóf göngu sína Morðcastið, íslenskt hlaðvarp um morð- og sakamál. Þáttarstjórnandi er Unnur Arna Borgþórsdóttir frá Egilsstöðum en hún er mikil áhugamanneskja um sakamál.

Lesa meira

Þarf að umgangast tröllskessur og chili-sósur af varúð

William Óðinn Lefever komst á bragðið af chili-sósum þegar hann bjó í Bandaríkjunum og átti erfitt með að sætta sig við að hafa ekki aðgang að þeim á Íslandi líka. Þess vegna bjó hann til og markaðssetti fyrstu slíku íslensku sósuna sem fékk nafnið Bera.

Lesa meira

Ítalskur pítsumeistari bakar fyrir gesti Glóðar

Veitingastaðurinn Glóð á Egilsstöðum opnaði á ný um síðustu helgi. Áherslan þar er á matargerð frá Miðjarðarhafinu, meðal annars pítsur eins og Ítalir gera þær. Mikið hefur verið lagt í að tryggja að þær séu þannig.

Lesa meira

Vinningsmiðinn var ofan í skúffu

Eigandi að Lottómiða með 25 milljóna króna vinningi, sem keyptur var á Seyðisfirði síðasta sumar, hefur gefið sig fram. Vinningshafar sem Íslensk getspá auglýsti eftir nýverið eru allir komnir fram.

Lesa meira

Deigið kláraðist á fyrstu opnunarhelginni

Mikil eftirspurn varð til þess að deigið kláraðist á fyrstu opnunarhelgi nýs pítsastaðar á Egilsstöðum. Þar verður meðal annars lögð áhersla á áleggstegundir úr héraði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar