„Vil stundum meina að ég hafi verið sauðkind í fyrra lífi“

„Þetta er bara mitt líf. Ég er á mínum stað þegar ég er úti í fjárhúsum að brasa við búskapinn,“ segir Guðný Harðardóttir, sauðfjárbóndi á Gilsárstekk í Breiðdal. Hún var í opnuviðtali síðasta Austurglugga.

Lesa meira

„Við erum öll í skýjunum“

„Þetta gekk bara frábærlega og við erum öll í skýjunum,“ segir Kristinn Þór Jónasson, sem fór fyrir Útsæðinu, bæjarhátíðinni á Eskifirði sem fram fór um helgina.

Lesa meira

„Mér dugar ekki bara eitt lífskeið“

„Mér sjálfum og ég tel öllum þykir þetta skipta mjög miklu máli og lífga uppá bæinn þar sem bæjarbúar og nágrannar okkar geta hist og skemmt sér saman,“ segir Kristinn Þór Jónasson, forsprakki bæjarhátíðarinnar Útsæðisins á Eskifirði sem fram fer um helgina. Kristinn Þór er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

„Ég er viss um að Skúli fylgist með öllu saman“

Leiðsögumaðurinn og lífskúnstnerinn Skúli Sveinsson frá Borgarfirði eystri lést snögglega og langt fyrir aldur fram síðastliðinn vetur. Bróðir hans, Karl, ákvað að halda minningu Skúla á lofti með því að taka að sér þær ferðir sem bókaðar höfðu verið á hann í sumar á sérmerktum vagni með yfirskriftinni „Nú trússa vinir Skúla“.

Lesa meira

„Þörfin fyrir að mála er meðfædd“

Tryggvi Ólafsson, myndlistarmaður, hlaut á síðasta ári riddarakrossa frá bæði forseta Íslands og dönsku drottningunni. Tryggvi er uppalinn Norðfirðingur en bjó í tæp 50 ár í Danmörku þar sem hann lærði og starfaði við myndlist.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar