„Markmiðið að verða betri í dag en í gær“ 

Guðrún Óskarsdóttir náttúrufræðingur og maðurinn hennar Einar Hagen karatekennari fluttu austur í Neskaupstað fyrir fimm árum síðan. Hún fékk vinnu hjá Náttúrustofu Austurlands og Einar fór að þjálfa karate. Þau hafa samanlagt áratugareynslu af karateiðkun og kennslu. 

Lesa meira

„Ég bíð spennt eftir að Will Ferrell deili laginu líka“

Leikstjórinn og Héraðsbúinn fyrrverandi Guðný Rós Þórhallsdóttir gerði ásamt samstarfskonu sinni Birtu Rán Björgvinsdóttur tónlistarmyndbandið við Júróvisjónlag Daða og Gagnamagnsins Think About Things sem slegið hefur í gegn, nú síðast eftir að stórleikarinn Russell Crowe deildi því á Twitter.

Lesa meira

Hannaði matardisk fyrir hátíðarkvöldverð Klúbb matreiðslumanna

Grafíski hönnuðurinn, myndlistarmaðurinn og Héraðsbúinn Heiðdís Halla Bjarnadóttir hannaði nýverið matardisk sérstaklega fyrir hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara. Þetta er árlegur viðburður sem klúbburinn stendur fyrir og er eitt aðalfjármögnunarverkefnið fyrir kokkalandsliðið.

Lesa meira

Lýst er eftir grútarblautum fálka

Náttúrustofa Austurlands leitar eftir upplýsingum um grútarblautan fálka sem sést hefur á þvælingi undanfarið í kringum svæðið frá Ormsstöðum að Naustahvammi í Norðfirði. 

Lesa meira

Rótarý og Verkmenntaskóli Austurlands halda opin fund um umhverfismál

Næstkomandi miðvikudagskvöld, 19. febrúar mun Rótarýklúbbur Neskaupstaðar ásamt Umhverfisnefnd Verkmenntaskóla Austurlands (VA) standa fyrir opnum fundi um umhverfis- og loftlagsmálmál. Kynntar verða meðal annars niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir í íbúa Neskaupstaðar og nemendur VA.

Lesa meira

Gefur út sínu þriðju plötu á fimmtugsafmælinu sínu

Tónlistarmaðurinn Guðmundur Rafnkell Gíslason fagnar 50 ára afmæli sínu í dag meðal annars með því að gefa út sýna þriðju sólóplötu sem heitir Sameinaðar sálir. Guðmundur verður einnig heiðraður fyrir tónlistarferil sinn næstkomandi föstudag. Þá verða haldnir tónleikar honum til heiðurs þar sem margir þekktir tónlistarmenn koma fram og syngja lögin hans.

Lesa meira

Fjölsótt þjóðahátíð á Vopnafirði – Myndir

Vopnfirðingar lögðu margir hverjir leið sína í félagsheimilið Miklagarð á laugardag þar sem haldin var þjóðahátíð í fyrsta sinn á Vopnafirði. Verkefnastjóri hjá Vopnafjarðarhreppi segir fulla þörf á samtali í samfélaginu sem inniheldur orðið fólk af meira en tuttugu þjóðernum.

Lesa meira

Eldhúsyfirheyrslan: Hollur kostur hamfarakokksins

Það er við hæfi að rauð viðvörun sé í gildi á valentínusardagurinn sjálfan en enn meira við að nýta daginn í að elda eitthvað gott eða jafnvel baka sem er eiginlega enn betri hugmynd. Það er því við hæfi að matgæðingur vikunnar, Breiðdælingurinn Karl Þórður Indriðason deilir með okkur girnilegri döðlutertu í eldhúsyfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.