Umræðan

Hvað merkir að vera biskup Íslands?

Hvað merkir að vera biskup Íslands?
Samkvæmt skilgreiningu: Er æðsti embættismaður þjóðkirkjunnar. Hefur tilsjón með kristnihaldi, kenningu kirkjunnar og starfi hennar í landinu. Skiptir máli fyrir hinn almenna Íslending hver velst til þessa starfs eða skiptir það aðeins máli fyrir starfandi presta og djákna?

Lesa meira...

Þjónusta þjóðkirkjunnar við landsbyggðina

Þjónusta þjóðkirkjunnar við landsbyggðina
Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að þjóna fólki í sveit og borg, í þorpum og bæjum, þeim sem búa afskekkt og þeim sem búa þétt. Þetta er ekki einfalt hlutverk því þegar upp er staðið er það fjárhagurinn sem stýrir því hversu breið og öflug sú þjónusta er.

Lesa meira...

Austur

Austur
Magnús Ingólfsson, fyrrum framhaldsskólakennari, gaf í dag út sína fyrstu ljóðabók, Tvíæringur tregans, í tilefni af 75 ára afmæli sínu.

Lesa meira...

Fréttir

Hvað höfðu biskupsefnin að segja á Austurlandi?

Hvað höfðu biskupsefnin að segja á Austurlandi?
Kosningu til biskups Íslands lýkur á morgun. Nýverið héldu biskupefnin þrjú: Guðmundur Karl, Brynjarsson, Guðrún Karls Helgudóttir og Elínborg Sturludóttir sameiginlegan fund í Egilsstaðakirkju, sem var hluti af hringferð þeirra. Austurfrétt greip niður í helstu spurningar og svör frá fundinum.

Lesa meira...

Ekkert verður af kaupum Múlaþings á landi Egilsstaða 2

Ekkert verður af kaupum Múlaþings á landi Egilsstaða 2

Þrátt fyrir áhuga landeigenda að jörðinni Egilsstöðum 2, til suðurs af þéttbýlinu á Egilsstöðum, að selja þá jörð ber svo mikið í milli á milli þeirra og sveitarfélagsins Múlaþings með verðhugmyndir að viðræðum var hætt áður en þær komust á formlegt stig.

Lesa meira...

Vinna leiðarvísi að ábyrgri og öruggri ferðaþjónustu á Borgarfirði eystri

Vinna leiðarvísi að ábyrgri og öruggri ferðaþjónustu á Borgarfirði eystri

Alls tuttugu skemmtiferðaskip munu sigla inn Borgarfjörð hinn eystri í sumar og er fyrsta skipið væntanlegt að mánuði liðnum. Með þeim skipum er áætlað að um 5.700 gestir stígi frá borði og kynni sér þorpið og svæðið.

Lesa meira...

Hið einstaka gistiheimili Kirkjubær á Stöðvarfirði á sölulista

Hið einstaka gistiheimili Kirkjubær á Stöðvarfirði á sölulista

Ekki á hverjum degi sem gömul afhelguð kirkja á Austurlandi dettur inn á söluskrá fasteignasölu. Það þó raunin með gömlu kirkjuna á Stöðvarfirði sem mörg síðustu ár hefur verið rekin sem gistiheimilið Kirkjubær með ágætum árangri.

Lesa meira...

Fjarðabyggð sækir um ríflega tíu milljónir úr styrkvegasjóði

Fjarðabyggð sækir um ríflega tíu milljónir úr styrkvegasjóði

Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur óskað eftir 10,5 milljónum króna úr styrkvegasjóði Vegagerðarinnar en þeim sjóði er ætlað að styrkja vegaumbætur á samgönguleiðum sem ekki falla lögformlega undir skilgreiningar á vegum.

Lesa meira...

Afkoma A-hluta Fjarðabyggðar verri en reiknað var með

Afkoma A-hluta Fjarðabyggðar verri en reiknað var með
Þótt heildarafkoma Fjarðabyggðar á síðasta ári hafi verið jákvæð um 410 milljónir var afkoma A-hluta neikvæð um 102 milljónir, 80 milljónum verri en búist var við. Óhagstæð vaxtaþróun skýrir það að miklu leyti. Á sama tíma er veltufjárhlutfall sveitarfélagsins með allra besta móti.

Lesa meira...

Lífið

Ljósmyndasýning um Fjarðarheiðina

Ljósmyndasýning um Fjarðarheiðina
Vorsýning Skaftfells opnar á morgun. Hún nefnist „Heiðin“ og samanstendur af ljósmyndum og myndböndum eftir Seyðfirðinginn Jessicu Auer af Fjarðarheiði. Sýningin er um leið hin fyrsta undir umsjón nýs listræns stjórnanda Skaftfells.

Lesa meira...

„Húsfyllir“ á fyrsta konukvöldi Píluklúbbs Vopnafjarðar

„Húsfyllir“ á fyrsta konukvöldi Píluklúbbs Vopnafjarðar

Sú staðreynd að níu mánaða gamall píluklúbbur í fámennu byggðalagi státi sig nú þegar af einstaklingi sem kominn er í úrtakshóp fyrir landslið Íslands í greininni er saga út af fyrir sig. Ekki síður merkilegt að „húsfyllir“ var á fyrsta konukvöldi klúbbsins á miðvikudaginn var.

Lesa meira...

Sjaldan fleiri viðburðir en á níunda Tæknidegi fjölskyldunnar í Verkmenntaskólanum

Sjaldan fleiri viðburðir en á níunda Tæknidegi fjölskyldunnar í Verkmenntaskólanum

Hvernig tilfinning ætli sé að vera skipstjóri? Hvað er dulkóðun? Hvernig eru smáhýsi byggð og hvernig er hægt að móta landslag í sandkassa?

Lesa meira...

Heimspekikaffi um vínlausan lífsstíl

Heimspekikaffi um vínlausan lífsstíl
Heimspekingurinn Gunnar Hersveinn, Rannveig Þórhallsdóttir, fornleifafræðingur og Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, framhaldsskólakennari, standa fyrir samtali um vínlausan lífsstíl á Tehúsinu annað kvöld.

Lesa meira...

Íþróttir

Austfirðingar sigursælir í Íslandsglímunni

Austfirðingar sigursælir í Íslandsglímunni
Þórður Páll Ólafsson er nýr glímukóngur Íslands og Marín Laufey Davíðsdóttir glímudrottning. Þau búa bæði á Reyðarfirði þótt Þórður Páll glími fyrir UÍA og Marín Laufey fyrir HSK.

Lesa meira...

Knattspyrna: Höttur/Huginn fær Fylki í heimsókn

Knattspyrna: Höttur/Huginn fær Fylki í heimsókn
Höttur/Huginn fær úrvalsdeildarlið Fylkis í heimsókn í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Liðið tryggði sér sæti þar með sigri á Völsungi um helgina meðan KFA tapaði fyrir Þór Akureyri. FHL lauk keppni í Lengjubikar kvenna með sigri.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur jafnaði stöðuna í einvíginu gegn Val – Myndir

Körfubolti: Höttur jafnaði stöðuna í einvíginu gegn Val – Myndir
Höttur jafnaði stöðu sína í einvíginu gegn Val, í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik, þegar liðið vann annan leik liðanna á Egilsstöðum 84-77. Höttur var yfir allan tímann og sýndi mikla baráttu.

Lesa meira...

Körfubolti: Búist við 800 manns á leik Hattar og Vals

Körfubolti: Búist við 800 manns á leik Hattar og Vals
Smíðaðar verða sérstakar stúkur í íþróttahúsið á Egilsstöðum til að koma öllum áhugasömum áhorfendum fyrir á leik Hattar og Vals í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfuknattleik. Dagskrá fyrir stuðningsfólk hefst utan við húsið þremur tímum fyrir leik.

Lesa meira...

Umræðan

Hvað merkir að vera biskup Íslands?

Hvað merkir að vera biskup Íslands?
Samkvæmt skilgreiningu: Er æðsti embættismaður þjóðkirkjunnar. Hefur tilsjón með kristnihaldi, kenningu kirkjunnar og starfi hennar í landinu. Skiptir máli fyrir hinn almenna Íslending hver velst til þessa starfs eða skiptir það aðeins máli fyrir starfandi presta og djákna?

Lesa meira...

Þjónusta þjóðkirkjunnar við landsbyggðina

Þjónusta þjóðkirkjunnar við landsbyggðina
Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að þjóna fólki í sveit og borg, í þorpum og bæjum, þeim sem búa afskekkt og þeim sem búa þétt. Þetta er ekki einfalt hlutverk því þegar upp er staðið er það fjárhagurinn sem stýrir því hversu breið og öflug sú þjónusta er.

Lesa meira...

Austur

Austur
Magnús Ingólfsson, fyrrum framhaldsskólakennari, gaf í dag út sína fyrstu ljóðabók, Tvíæringur tregans, í tilefni af 75 ára afmæli sínu.

Lesa meira...

Farsæld grunnskólabarna og nýtt fyrirkomulag í fræðslumálum – Áskorun til fræðsluyfirvalda í Fjarðabyggð

Farsæld grunnskólabarna og nýtt fyrirkomulag í fræðslumálum – Áskorun til fræðsluyfirvalda í Fjarðabyggð
Grunnskólinn sinnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að velferð barna. Skólinn hefur sérstöðu sem opinber stofnun vegna þess að hann er fjölmennur vinnustaður starfsfólks sem valdi sér þann starfsvettvang og nemenda sem hafa ekki val um annað en að mæta í skólann lögum samkvæmt.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.