• Helgin: „Lögheimili sólarinnar er fyrir austan“

  Helgin: „Lögheimili sólarinnar er fyrir austan“

  „Ég segi agalega gott, það er ekki hægt annað, hér er allt að gerast,“ segir Sævar Guðjónsson, ferðaþjónustubóndi á Mjóeyri og skipuleggjandi göngu- og gleðivikunnar „Á fætur í Fjarðabyggð“ sem hefst á morgun og stendur í heila viku.

  Lesa meira...

 • „Ég hef alla mína rússneskukunnáttu úr Fóstbræðrum“

  „Ég hef alla mína rússneskukunnáttu úr Fóstbræðrum“

  „Ég reyndi tvisvar að sækja um miða á alla þrjá leiki Íslands í riðlinum, en Pútín vildi greinilega ekki hafa okkur félagana of lengi í Rússlandi, svo eg fer á seinni tvo,“ segir Héraðsbúinn og Borgfirðingurinn Dagur Skírnir Óðinsson, sem staddur er í Rússlandi ásamt vinum sínum til að hvetja íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu til dáða. Hann er í „HM-skotinni“ yfirheyrslu vikunnar.

  Lesa meira...

 • „Stærð er bara hugarástand“

  „Stærð er bara hugarástand“

  „Sveitarstjórinn fékk þá frábæru hugmynd að við myndum senda landsliðinu smá baráttukveðjur og í leiðinni búa til skemmtilegan viðburð fyrir okkur,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir, atvinnu- og menningarmálafulltrúi Djúpavogshrepps, en íbúar fjölmenntu í Tankinn síðastliðið miðvikudagskvöld þar sem tekin var upp baráttukveðja frá Djúpavogshreppi til karlalandsliðsins í knattspyrnu.

  Lesa meira...

 • „Okkur vantar enn sjálfboðaliða“

  „Okkur vantar enn sjálfboðaliða“

  „Undirbúningur gengur með ágætum en það er alltaf margt sem unnið er síðustu tvo dagana,“ segir Hjördís Ólafsdóttir, mótsstjóri meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum (11-14 ára) sem haldið verður á Egilsstöðum um helgina.

  Lesa meira...

Umræðan

Sólargeisli kærleikans

Sólargeisli kærleikans
Það er freistandi í dag að tala um fótbolta! Það má segja að strákarnir okkar hafi tekið forskot á sæluna og hafið þjóðhátíðina degi fyrr en áætlað var. Þvílík gleði! Þvílík samvinna og þvílík hvatning fyrir okkur öll.

En mig langar að deila með ykkur persónulegri sögu um samfélagið okkar, um hvatningu og náungakærleika.

Lesa meira...

Ungir Austfirðinga skiptast á skoðunum um Fjarðarheiðargöng

Ungir Austfirðinga skiptast á skoðunum um Fjarðarheiðargöng
Tveir ungir Austfirðingar hafa kveðið sér hljóðs um Fjarðarheiðargöngin í Austurglugganum/fréttum. Annar er Seyðfirðingur , Gauti Skúlason , 10. maí sl. Hinn er Norðfirðingur, Sigurður Steinn Einarsson , 21. maí sl.. Sitt sýnist hvorum eins og gengur. En þakkir eiga þeir skildar fyrir sín skrif.

Lesa meira...

Golfklúbbur Seyðisfjarðar 30 ára

Golfklúbbur Seyðisfjarðar 30 ára
Golfklúbbur Seyðisfjarðar (GSF) var stofnaður á kaffistofu Sjúkrahúss Seyðisfjarðar 2. júní 1988. Aðalhvatamaður var Gissur Ó. Erlingsson símstöðvarstjóri en hann hafði komið að stofnun golfklúbba m.a. í Neskaupstað á sínum tíma og Siglufirði. Í fyrstu stjórn klúbbsins, sem kosin var á stofnfundinum, voru Lilja Ólafsdóttir formaður, Lárus Gunnlaugsson ritari og Jóhann Sveinbjörnsson gjaldkeri.

Lesa meira...

Afl - Auglýsing A - júní 2018

Fréttir

„Stærð er bara hugarástand“

„Stærð er bara hugarástand“
„Sveitarstjórinn fékk þá frábæru hugmynd að við myndum senda landsliðinu smá baráttukveðjur og í leiðinni búa til skemmtilegan viðburð fyrir okkur,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir, atvinnu- og menningarmálafulltrúi Djúpavogshrepps, en íbúar fjölmenntu í Tankinn síðastliðið miðvikudagskvöld þar sem tekin var upp baráttukveðja frá Djúpavogshreppi til karlalandsliðsins í knattspyrnu.

Lesa meira...

„Vonandi verður þetta bara Instagramað í drasl“

„Vonandi verður þetta bara Instagramað í drasl“

„Ég vona að þetta muni vekja athygli, fólk stoppi og taki myndir og segi góðar sögur frá Breiðdalsvík, segir Friðrik Árnason eigandi Hótel Bláfells, sem bætir því við ekki veiti af að nýta hvert tækifæri til að draga að ferðamenn en fjöldi þeirra hafi dregist verulega saman milli ára.

Lesa meira...

Mikilvægt að eldi taki mið af áhættumati

Mikilvægt að eldi taki mið af áhættumati
Skipulagsstofnun leggur áherslu á að veiting leyfa fyrir frekara eldi í Fáskrúðsfirði og Berufirði taki mið af áhættumati Hafrannsóknastofnunar. Stofnunin telur nokkuð neikvæð áhrif geta skapast af eldinu, meðal annars á villta laxastofna í nágrenninu. Ekki er talið að eldið hafi áhrif á hrognavinnslu né siglingaleiðir.

Lesa meira...

Ein umsókn um stöðu skólameistara VA

Ein umsókn um stöðu skólameistara VA
Ein umsókn barst um stöðu skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands en umsóknarfrestur rann út í byrjun síðustu viku.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: „Lögheimili sólarinnar er fyrir austan“

Helgin: „Lögheimili sólarinnar er fyrir austan“
„Ég segi agalega gott, það er ekki hægt annað, hér er allt að gerast,“ segir Sævar Guðjónsson, ferðaþjónustubóndi á Mjóeyri og skipuleggjandi göngu- og gleðivikunnar „Á fætur í Fjarðabyggð“ sem hefst á morgun og stendur í heila viku.

Lesa meira...

„Ég hef alla mína rússneskukunnáttu úr Fóstbræðrum“

„Ég hef alla mína rússneskukunnáttu úr Fóstbræðrum“
„Ég reyndi tvisvar að sækja um miða á alla þrjá leiki Íslands í riðlinum, en Pútín vildi greinilega ekki hafa okkur félagana of lengi í Rússlandi, svo eg fer á seinni tvo,“ segir Héraðsbúinn og Borgfirðingurinn Dagur Skírnir Óðinsson, sem staddur er í Rússlandi ásamt vinum sínum til að hvetja íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu til dáða. Hann er í „HM-skotinni“ yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

„Þetta eru bara verk sem við elskum“

„Þetta eru bara verk sem við elskum“

Það er alltaf öðruvísi að koma fram í heimabyggð, á þeim stöðum sem standa manni nær en aðrir,“ segir söngkonan Tinna Þorvalds Önnudóttir sem heldur þrenna tónleika á Austurlandi ásamt píanóleikaranum Öldu Rut Garðarsdóttur á næstunni.

Lesa meira...

Sjósoðið smælki og hundasúrupestó yfir HM á Flateyri

Sjósoðið smælki og hundasúrupestó yfir HM á Flateyri
„Ég kynntist fólkinu sem er að reka veitingastaðinn Vagninn á Flateyri og var þar gestakokkur eina helgi í fyrra. Í sumar báðu þau mig um að koma og vera með sér, leggja upp matseðil og elda á kvöldin. Ég ákvað að láta þetta tækifæri ekki fram hjá mér fara, stökk á vagninn og er hér í allt sumar,“ segir Vopnfirski næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir sem stendur kokkavaktina á Vagninum í sumar.

Lesa meira...

Íþróttir

„Okkur vantar enn sjálfboðaliða“

„Okkur vantar enn sjálfboðaliða“
„Undirbúningur gengur með ágætum en það er alltaf margt sem unnið er síðustu tvo dagana,“ segir Hjördís Ólafsdóttir, mótsstjóri meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum (11-14 ára) sem haldið verður á Egilsstöðum um helgina.

Lesa meira...

„Hreyfivika UMFÍ snýst ekki um keppni“

„Hreyfivika UMFÍ snýst ekki um keppni“
„Austfirðingar kunna greinilega að meta Hreyfiviku því það er alltaf mikil þátttaka í ykkar röðum og gaman að fylgjast með fjölbreytileikanum. UMFÍ á trausta boðbera fyrir austan sem smita út frá sér orku og án efa í allt samfélagið,“ segir Sabína Steinunn Halldórsdóttir, landsfulltrúi Ungmennafélags Íslands, um hina árlegu Hreyfiviku sem hófst í gær.

Lesa meira...

Bikartitlar hjá skíðafólki

Bikartitlar hjá skíðafólki
Lið UÍA hampaði bikarmeistaratitli í flokki 16-17 ára drengja á skíðum en vertíð skíðafólks er að ljúka. Þá varð liðið í öðru sæti í flokki 12-13 ára stúlkna.

Lesa meira...

Knattspyrna: Förum til Eyja til að halda áfram í bikarnum

Knattspyrna: Förum til Eyja til að halda áfram í bikarnum
Þriðju deildarlið Einherja fer til Vestmanneyja í næstu viku og spilar gegn bikarmeisturum ÍBV í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Fyrirliði Vopnafjarðarliðsins segir hug í hópnum fyrir ferðinni.

Lesa meira...

Umræðan

Sólargeisli kærleikans

Sólargeisli kærleikans
Það er freistandi í dag að tala um fótbolta! Það má segja að strákarnir okkar hafi tekið forskot á sæluna og hafið þjóðhátíðina degi fyrr en áætlað var. Þvílík gleði! Þvílík samvinna og þvílík hvatning fyrir okkur öll.

En mig langar að deila með ykkur persónulegri sögu um samfélagið okkar, um hvatningu og náungakærleika.

Lesa meira...

Ungir Austfirðinga skiptast á skoðunum um Fjarðarheiðargöng

Ungir Austfirðinga skiptast á skoðunum um Fjarðarheiðargöng
Tveir ungir Austfirðingar hafa kveðið sér hljóðs um Fjarðarheiðargöngin í Austurglugganum/fréttum. Annar er Seyðfirðingur , Gauti Skúlason , 10. maí sl. Hinn er Norðfirðingur, Sigurður Steinn Einarsson , 21. maí sl.. Sitt sýnist hvorum eins og gengur. En þakkir eiga þeir skildar fyrir sín skrif.

Lesa meira...

Golfklúbbur Seyðisfjarðar 30 ára

Golfklúbbur Seyðisfjarðar 30 ára
Golfklúbbur Seyðisfjarðar (GSF) var stofnaður á kaffistofu Sjúkrahúss Seyðisfjarðar 2. júní 1988. Aðalhvatamaður var Gissur Ó. Erlingsson símstöðvarstjóri en hann hafði komið að stofnun golfklúbba m.a. í Neskaupstað á sínum tíma og Siglufirði. Í fyrstu stjórn klúbbsins, sem kosin var á stofnfundinum, voru Lilja Ólafsdóttir formaður, Lárus Gunnlaugsson ritari og Jóhann Sveinbjörnsson gjaldkeri.

Lesa meira...

Göngum hægt um gleðinnar dyr

Göngum hægt um gleðinnar dyr
Framundan eru kosningar til sveitarstjórna. Sem vænta má reyna framboð og frambjóðendur að bjóða betri kost en verið hefur. Í góðri trú eða fyrir athyglina. Fram koma yfirlýsingar og loforð um að „gera enn betur“ . „Bæta í hér og þar“, með auknum útgjöldum. Fullyrt er að, „ lítið eða ekkert hafi verið framkvæmt eða gert“. Fjármögnun er lítið rædd. „Skuldir hafi verið greiddar helst til hratt niður“. „Svigrúm sé til lántöku þar sem skuldir séu innan við leyfilegt hámark“.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar