Fyrirtæki og stofnanir

Fyrirkomulag fyrir fyrirtæki og stofnanir

Fyrirtækjum og stofnunum stendur til boða að kaupa 12,9,6,3 eða 1 mánaðar tímabilsmiða fyrir sína starfsmenn með ákveðnum kostum:
  • Fyrirtæki eða stofnun sem kaupir 12,9,6,3 mánaðarmiða fyrir ákveðinn fjölda starfsmanna, hefur kost á því að breyta nafnalista sínum tvisvar sinnum á ári.
  • Greiðslur vegna 12,9,6, eða 3 mánaðar tímabilsmiða dreifast jafnt yfir árið.
  • Ef starfsmaður verður fyrir alvarlegu slysi eða veikindum er hægt að leggja kort viðkomandi inn. Ekki er hægt að leggja inn kort starfsmanna í leyfum s.s. sumarleyfi.

Fyrir þá starfsmenn fyrirtækja og stofnanna sem ekki hafa verið skráðir með 12, 9, 6, 3 eða 1mánaðar tímabilsmiða verður gjaldtakan miðuð við staka ferð.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.