Framhaldsskólamiði

Framhaldsskólanemar

Nemendur í framhaldsskólum á Austurlandi (Verkmenntaskóla Austurlands og Menntaskólanum á Egilsstöðum) geta keypt framhaldsskólamiða með SVAust. Annarmiðinn kostar kr. 33.200 og gildir milli allra gjaldsvæða óháð notkun.
Greiðslur skal leggja inn á bankareikning 0175-26-244 kt. 521016-078. Kvittun/staðfesting skal send á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Í skýringu þarf að setja nafn nemanda og póstfang. Nemendur í VA geta snúið sér til skrifstofu skólans.


Þegar kvittun/staðfesting berst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. er miðinn settur á Fjarðakort viðkomandi nemanda en ef viðkomandi nemandi á ekki Fjarðakort er það pantað. Þangað til að kortið berst á afhendingarstað er hægt að nota bankakvittun fyrir kaupunum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.