Ráðherra óviðbúinn austfirska kuldanum

kata_jak_klaustur.jpg

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, var ekki búin undir vísirinn að austfirska haustveðrinu sem tók á móti henni á Skriðuklaustri í gær. Ráðherrann þurfti að fá lánaðar flíkur til að halda á sér hita.

 

Lesa meira

Tour de Ormurinn: Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið

tour_de_ormurinn_fljotsdalur_web.jpgUÍA, í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtækið Austurför og með stuðningi Fljótsdalshéraðs og Fljótsdalshrepps, stendur fyrir hjólreiðakeppninni Tour de Ormurinn sunnudaginn 12. ágúst. Boðið verður upp á 68 og 103 km leiðir.

 

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2012: Djúpavogshreppur

djupivogur.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.


Lesa meira

Okkar samfélag: Áminning til okkar um það sem vel er gert

atvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012_bjorn_ingimars.jpg

Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs segir atvinnulífssýninguna Okkar samfélag, sem sett var í Egilsstaðaskóla í morgun, ekki síst vera áminningu til íbúa á svæðinu um það sem vel er gert í samfélaginu.

 

Lesa meira

SSA: Lögbanni á akstur Sternu fylgt eftir með skaðabótamáli?

sterna_logo.jpg

Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) er reiðubúið að fylgja eftir lögbanni á áætlunarakstur Sterna milli Hafnar og Egilsstaða með skaðabótamáli verði aksturinn ekki stöðvaður. Framkvæmdastjóri rútufyrirtækisins hefur lýst því yfir að það ætli að halda áfram að keyra.

 

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2012: Fjarðabyggð

eskifjordur_eskja.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2012: Fljótsdalshérað

egilsstadir.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Héraðsskjalasafnið hefur ekki efni á að vera með í Ormsteiti

minjasafn_ljosmyndasyning_mar11_web.jpg

Héraðsskjalasafn Austurlands tekur ekki þátt í Héraðshátíðinni Ormsteiti að þessu sinni eins og undanfarin ár. Gjarnan hefur það verið með í veglegri dagskrá í Safnahúsinu á Egilsstöðum. Ástæðan er bágur fjárhagur safnsins.

 

Lesa meira

Laxarennan við Steinbogann tilbúin

steinbogi_fiskvegur1_web.jpg

Laxarennan við svonefndan Steinboga í Jökulsá á Dal er tilbúin og var opnuð fyrir verslunarmannahelgi. Laxar eru farnir að veiðast fyrir ofan bogann.

 

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2012: Vopnafjarðarhreppur

vopnafjordur.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2012: Seyðisfjörður

seydisfjordur.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.