Aðeins tvö virk smit eftir

Aðeins tveir einstaklingar, af þeim átta sem greinst hafa með covid-19 veiruna á Austurlandi, eru enn í einangrun vegna smitsins. Sex hafa nú náð bata.

Lesa meira

Lágt smithlutfall á Austurlandi

Ekkert nýtt covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi undanfarinn sólarhring. Hlutfall smitaðra á Austurlandi er talsvert undir landsmeðaltali.

Lesa meira

Ekkert smit í skimuninni

Ekkert þeirra rúmlega 1400 sýna sem tekin voru í samstarfi Heilbrigðisstofnunar Austurlands og Íslenskrar erfðagreiningar um síðustu helgi reyndist jákvætt. Ekkert nýtt smit hefur bæst við síðasta sólarhringinn á svæðinu og einn til viðbótar er laus úr einangrun.

Lesa meira

Tæplega 900 Austfirðingar með minnkað starfshlutfall

Tæplega 900 manns á austursvæði Vinnumálastofnunar, frá Vopnafirði til Hornafjarðar, hafa nýtt sér rétt til hlutastarfa. Velferðarráðherra segir tölurnar yfir haldið heldur meiri en reiknað var með en betra sér að fyrirtæki nýti þetta úrræði heldur en segja upp starfsfólki.

Lesa meira

Samfélagssjóður Fljótsdals stofnaður

Auglýst hefur verið eftir umsóknum í fyrstu úthlutun samfélagssjóðs Fljótsdalshrepps. Allt að tólf milljónum króna verður veitt í styrki við fyrstu úthlutun sjóðsins.

Lesa meira

Nýtt smit greint á Austurlandi

Eitt nýtt covid-19 smit hefur verið greint á Austurlandi síðastliðinn sólarhring. Sá smitaði var í sóttkví er hann greindist.

Lesa meira

Sjötti dagurinn án smits

Ekkert covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi síðustu sex daga og áfram fækkar í sóttkví. Niðurstöður úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar eru hins vegar ókomnar.

Lesa meira

Austfirðingar hlýða tilmælum samkomubanns

Ekki kemur til greina að reyna að fá undanþágur frá tilmælum um samkomubann þrátt fyrir að covid-19 smit á Austurlandi sé mun minna en gerist á landsvísu. Áfram þurfi að sýna árvekni. Yfirlögregluþjónn segir íbúa hafa sýnt samviskusemi við að framfylgja tilmælum yfirvalda.

Lesa meira

Ekkert nýtt smit

Ekkert nýtt covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi undanfarinn sólarhring. Fækkun er á þeim sem eru í sóttkví á svæðinu.

Lesa meira

Tveir lausir úr einangrun

Vika er nú liðin frá því að síðasta covid-19 tilfellið var staðfest á Austurlandi. Tveir þeirra sjö sem settir voru í einangrun eftir að hafa smitast eru lausir úr henni.

Lesa meira

Sjómenn bíða eftir niðurstöðum skimunar

Skip Síldarvinnslunnar í Neskaupstað bíða þess í Norðfjarðarhöfn að niðurstaða skimunar fyrir covid-19 veirunni meðan áhafna þeirra liggi fyrir áður en þau halda til kolmunnaveiða.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.