Janne fékk heillaóskir frá Hillary Clinton

janne_stevieverdlaun_web.jpgJanne Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, fékk nýverið heillaóskir frá Hillary Clinton, þá utanríkisráðherra Bandaríkjanna, auk Stevie-gullverðlaunanna sem forstjóri ársins í hópi kvenna í atvinnurekstri. Sérstaklega er minnst á virka þátttöku í austfirsku samfélagi í bréfi Clinton.

Lesa meira

Einar Rafn: Við gleðjumst yfir sprengingunum á kvöldin

hjukrunarheimili_egs_skoflustunga_0013_web.jpg
Einar Rafn Haraldsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, segir það afar ánægjulegt að vinna sé hafin við nýtt hjúkrunarheimili á Egilsstöðum með 40 rúmum. Erfitt hafi verið að sinna sjúklingum við núverandi aðstæður.

Lesa meira

Jens Garðar: Þetta er ekki neikvætt mál

jens_gardar_helgason_mai12.jpg
Jens Garðar Helgason, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar, segir nýtt skipulag almenningssamgangna í Fjarðabyggð stórkostleg framfaramál fyrir íbúana. Loksins sé búið að koma í höfn kerfi sem virki eftir áralanga baráttu. Ekki sé raunhæft að sinni að hafa sveitarfélagið eitt gjaldsvæði.

Lesa meira

Janne fékk heillaóskir frá Hillary Clinton

janne_stevieverdlaun_web.jpg
Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, fékk nýverið heillaóskir frá Hillary Clinton, þá utanríkisráðherra Bandaríkjanna, auk Stevie-gullverðlaunanna sem forstjóri ársins í hópi kvenna í atvinnurekstri. Sérstaklega er minnst á virka þátttöku í austfirsku samfélagi í bréfi Clinton.

Lesa meira

Esther Ösp: Er í lagi að tryggja jöfnuð bara stundum?

esther_osp_gunnarsdottir.jpg
Esther Ösp Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Fjarðalistans í Fjarðabyggð, segir erfitt að réttlæta það fyrir íbúum sveitarfélagsins að það sé ekki allt eitt gjaldsvæði í almenningssamgöngum. Hún óttast að menn séu að fæla frá sóknarfæri með því að láta þá vilja ferðast lengst og nota kerfið sjaldnast borga hærra gjald en aðra.

Lesa meira

Einn Austfirðingur í stjórn Landsbyggðarflokksins

landsbyggdarflokkurinn.jpg
Árni Björnsson, kerfisfræðingur frá Egilsstöðum, er fulltrúi Norðausturkjördæmis í stjórn Landsbyggðarflokksins sem stofnaður var í gær. Stofnfundurinn var haldinn í gegnum netið í landsbyggðarkjördæmunum þremur.

Lesa meira

Heimilað að taka svefnskála og þreksal úr vinnubúðum Alcoa

alver_eldur_0004_web.jpg
Hæstiréttur hefur heimilað Gunnþóri ehf. að fara fram á að fyrirtækinu verði afhentur hluti vinnubúða Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði úr umsjá Stracta Konstruktion ehf. með beinni aðfararaðgerð. Rétturinn snéri þar með við dómi héraðsdóms Reykjavíkur sem taldi of mikinn vafa vera í málinu til að hægt væri að réttlæta slíka aðgerð.

Lesa meira

Snjórinn bráðnar hratt í hlýindunum

snjomokstur_egs_26022013_web.jpg
Snjórinn hefur bráðnað hratt í hlýindunum sem ríkt hafa á Austurlandi undanfarna daga. Tæplega 15°C hitti mældist á Seyðisfirði snemma í morgun.

Lesa meira

Elvar Jónsson: Það er búið að kasta stríðshanskanum

elvar_jonsson2.jpg
Elvar Jónsson, oddviti Fjarðalistans í bæjarstjórn Fjarðabyggðar, segist vera tilbúinn í átakastjórnmál síðasta árið af yfirstandandi kjörtímabili ef það sé vilji meirihlutans. Bæjarfulltrúar hafa deilt harkalega á samfélagsmiðlum undanfarna daga um nýja gjaldskrá almenningssamganga.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.