Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir hinum grunaða

manndrap_domari_07052013.jpg
Maðurinn sem er grunaður um aðild að láti karlmanns á sjötugsaldri á Egilsstöðum síðustu nótt var leiddur fyrir dómara á tíunda tímanum í kvöld í fylgd með verjanda sínum.  Helgi Jensson, fulltrúi sýslumannsins á Eskifirði, staðfesti að farið hefði verið fram á gæsluvarðhald yfir manninum á grundvelli rannsóknar- og almannahagsmuna en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um rannsókn málsins.

Lesa meira

Sterna lagði SSA í héraðsdómi: Ósannað að hver sem er gæti keypt hringmiða

egilsstadirHéraðsdómur Austurlands hafnaði í dag kröfu Sambands sveitarfélaga á Austurlandi á að staðfesta lögbann á reglubundnum fólksflutningum Sternu á leiðinni Höfn-Egilsstaðir-Höfn. Sterna hélt því fram að ferðirnar væru aðeins fyrir handhafa hringmiða fyrirtækisins. Ekki þótti sannað af hálfu SSA að aðrir gætu keypt miðana.

Lesa meira

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins á morgun

karahnjukarÁrsfundur Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi verður haldinn þann í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði á milli klukkan 13:00 og 17:00 á morgun. Þar verða kynntar helstu niðurstöður úr mælingum á áhrifum Kárahnjúkavirkjunar og álvers Alcoa-Fjarðaáls á mannlíf og náttúru á Austurlandi undanfarið ár.

Lesa meira

Lögbanni SSA á akstur Sternu hnekkt

sterna_logo.jpg

Héraðsdómur Austurlands hnekkti í dag lögbanni sem Samband sveitarfélaga á Austurlandi fékk á fólksflutninga Sternu á sérleyfisleiðinni Egilsstaðir-Höfn-Egilsstaðir síðasta sumar. Fyrirtækið var sýknað af öllum kröfum sambandsins sem að auki var dæmt til að greiða málskostnað upp á 700.000 krónur.

 

Lesa meira

Karlmaður á þrítugsaldri í haldi lögreglu

bonusblokk 06052013 0052 webLögreglan hefur karlmann á þrítugshaldi í haldi í tengslum við rannsókn á andláti karlmanns á sjötugsaldri í fjölbýlishúsi á Egilsstöðum í morgun.

Lesa meira

Sterna lagði SSA í héraðsdómi: Ósannað að hver sem er gæti keypt hringmiða

sterna_logo.jpg
Héraðsdómur Austurlands hafnaði í dag kröfu Sambands sveitarfélaga á Austurlandi á að staðfesta lögbann á reglubundnum fólksflutningum Sternu á leiðinni Höfn-Egilsstaðir-Höfn. Sterna hélt því fram að ferðirnar væru aðeins fyrir handhafa hringmiða fyrirtækisins. Ekki þótti sannað af hálfu SSA að aðrir gætu keypt miðana.

Lesa meira

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins á morgun

karahnjukar.jpg
Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi verður haldinn þann í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði á milli klukkan 13:00 og 17:00 á morgun. Þar verða kynntar helstu niðurstöður úr mælingum á áhrifum Kárahnjúkavirkjunar og álvers Alcoa-Fjarðaáls á mannlíf og náttúru á Austurlandi undanfarið ár.
 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.