Hallormsstaðarskóli: Það stendur ekki til að leggja skólann niður

hallormsstadarskoli mai13Samningur er í gildi milli Fljótsdalshéraðs og Fljótsdalshrepps um rekstur Hallormsstaðarskóla til ársins 2020. Því stendur ekki til að leggja skólann niður. Oddviti Fljótsdalshrepps segir þá vinnu sem sveitarfélögin eru farin af stað með um framtíð skólans miða að því að efla hann til framtíðar.

Lesa meira

Alla Borgþórs: Áhyggjuefni þegar samstarfið heldur ekki þegar á reynir

Aðalheiður BorgþórsdóttirVandséð er að Austurland beri fjórar skemmtiferðaskipahafnir miðað við þá ásókn sem er í dag. Uppbygging innviða líður fyrir það ef skipin dreifast of víða um svæðið. Menn hafa sammælst um ákveðnar hafnir á samráðsvettvangi austfirskra sveitarfélaga en það virðist ekki halda þegar á reynir.

Lesa meira

Sviptur ökuréttindum ævilangt fyrir ítrekuð umferðarlagabrot

logregla syslumadursey heradsdomuraustKarlmaður á þrítugsaldri var nýverið sviptur ökuréttindum ævilangt og dæmdur í átta mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundna í héraðsdómi Austurlands, fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Maðurinn rauf með gjörð sinni skilorð og lögreglustjórasátt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.