Dæmdur fyrir samræði við fjórtán ára stúlku

heradsdomur domsalurTvítugur karlmaður var í dag dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Austurlands fyrir að hafa í fyrra haft samræði við stúlku sem þá var fjórtán ára gömul. Maðurinn játaði brot sitt greiðlega.

Lesa meira

„Það liggur sextán ára fangelsi við svona broti og ég sé enga ástæðu til að færa þá refsingu neitt niður“

manndrap domari 07052013Saksóknari krefst þess að Friðrik Brynjar Friðriksson yrði dæmdur í sextán ára fangelsi en hann er ákærður fyrir að hafa ráðið Karli Jónssyni bana með hníf í íbúð Karls á Egilsstöðum í byrjun maí. Verjandi benti á sá möguleiki að annar aðili hefði getað framið verknaðinn hefði ekki enn verið afsannaður.

Lesa meira

Sláturfélag Austurlands gjaldþrota

slaturfelag gjaldthrot 0001 webSláturfélag Austurlands hefur verið úrskurðað gjaldþrota, fjórum mánuðum eftir að félagið opnaði kjöt- og fiskbúð í miðbæ Egilsstaða. Talsmaður félagsins segir að þær áætlanir sem gerðar voru fyrir sumarið hafi ekki gengið eftir.

Lesa meira

Karl var einstaklingur sem gerði ekki flugu mein

karl jonsson galtastodum3Vinkona Karls Jónssonar frá Galtastöðum fram segist hafa verið slegin þegar upp á hann voru bornar sakir fyrir dómi um að hann hefði girnst börn. Hann hafi verið gestkomandi á heimili hennar þar sem börn voru fóstruð og aldrei af sér neina hegðun sem benti til þess.

Lesa meira

Janne: Það þarf líka að vera til staðar atvinna fyrir makann

janne sigurdsson ssa sept13Ein algengasta orsök þess að fólk hættir störfum hjá Alcoa Fjarðaáli og flytur í burtu frá Austurlandi er að það saknar vina sinna sem búa annars staðar á landinu. Mikilvægt er að fjölbreytt atvinna sé í boði á svæðinu til að byggja upp öflugt samfélag sem fólk vill búa í.

Lesa meira

Veðurfræðingur: Sennilega tilviljun að þessi hörðu haustveður komi með árs millibili

einar sveinbjornsson vedurfyrirlestur 0004 webVindhviðan sem mældist í Hamarsfirði upp á rúma 70 metra á sekúndu í byrjun vikunnar er sennilega ein sú snarpasta sem mælst hefur á Íslandi í septembermánuði. Hausthvellir eru þó alls ekki nýir af nálinni. Veðurfræðingur telur líklegra að tilviljun ráði því að akkúrat ár er á milli tveggja slíkra á Austurlandi frekar en að um varanlega breytingu sé að ræða í veðurkerfum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.