Anna Birna næsti skólameistari Hússtjórnarskólans

annabirnaeinarsdottir webAnna Birna Einarsdóttir tekur við starfi Handverks- og hússtjórnarskólans á Hallormsstað um áramótin. Segja má að Anna Birna sé að snúa aftur á heimaslóðirnar en hún hefur síðustu ár búið á Húsavík.

Lesa meira

Efla: Einstakar aðstæður fyrir stórskipahöfn í Finnafirði

audlindin austurland ath webLandfræðilegar aðstæður fyrir stóra umskipunarhöfn í Finnafirði eru einstakar á landsvísu. Þetta er eitt af því sem fram hefur komið í frumathugun verkfræðistofunnar Eflu og þýska hafnarfyrirtækisins Bremenports á svæðinu.

Lesa meira

Haukur Óskarsson: Olíuvinnsla gæti hafist eftir áratug

haukur oskarson mannvitFinnist olía í vinnanlegu magni á Drekasvæðinu gæti olíuvinnsla þar hafist eftir tíu ár. Margvísleg atvinnutækifæri geta falist í þjónustu við leit og vinnslu séu menn undir það búnir. Viturlegast er þó fyrst í stað að nýta þá innviði sem til staðar eru.

Lesa meira

Riða greinist í Berufirði

lombRiðuafbrigðið Nor98 hefur greinst í kind á bænum Krossi í Berufirði samkvæmt heimildum Austurfréttar. Afbrigðið finnst fyrst og fremst í eldri kindum. Matvælastofnun leggur ekki til slátrun á bænum.

Lesa meira

Dæmdur fyrir að berja annan mann með álskóflu

heradsdomur domsalurHéraðsdómur Austurlands dæmdi í vikunni karlmann á þrítugsaldri í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að sérstaklega hættulega líkamsárás en hann barði annan mann tvívegis í höfuðið með álskóflu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.