Orkumálinn 2024

Pósturinn vinnur að færslu póstkassa í dreifbýli

Posturinn nytt logoPósturinn vinnur nú að samræmingu á staðsetningu bréfakassa í dreifbýli. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að 90% póstkassa séu nú þegar rétt staðsettir. Móttökuskilyrði skipta máli fyrir hagkvæmni í dreifingu.

Lesa meira

Gulleggið: Keppni fyrir frumkvöðla

gulleggid2014Nýsköpunar- og frumkvöðlasetrið Innovit stendur fyrir keppninni um Gulleggið. Markmiðið er að skapa vettvang fyrir athafnafólk til að fá þjálfun og reynslu í mótun nýrra viðskiptahugmynda.

Lesa meira

Ekki farið austur á Seyðisfjörð í skipulögðum Walter Mitty ferðum

waltermitty seydisfjordur eldgosSeyðisfjörður er ekki einn af áfangastöðum Walter Mitty ferða sem ferðaþjónustu fyrirtækið Iceland Travel hefur skipulagt þrátt fyrir að staðurinn hafi verið notaður við tökur á kvikmyndinni sem ferðirnar eru kenndar við. Lögð er áhersla á að skoða valda tökustaði og „vinsælustu" áfangstaði ferðamanna hérlendis.

Lesa meira

Mikil umsvif við stækkun Norðfjarðarhafnar

nordfjardarhofn dypkun khMikil umsvif eru þessa dagana við Norðfjarðarhöfn sem verið er að stækka. Framkvæmdirnar koma meðal annars til með að gera stærri skipum auðveldara að athafna sig. Verkinu á að ljúka á árinu sem er nýhafið.

Lesa meira

Smári Geirsson sæmdur fálkaorðunni

smari geirsson mai12 landscapeSmári Geirsson, framhaldsskólakennari í Neskaupstað, hlaut í dag riddarakross hinnar íslensku fálkaorðum. Ellefu voru sæmdir orðunni af forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Orðuna hlýtur Smári fyrir framlag sitt til sögu og framfara á Austurlandi.

Lesa meira

Aðeins þriðjungur bleikjustofnsins enn í Lagarfljóti eftir virkjun?

karahnjukarAðeins þriðjungur virðist eftir af þeim bleikjustofni sem var í Lagarfljóti fyrir tilkomu Kárahnjúkavirkjunar. Vísbendingar eru um sambærilega fækkun urriða í fljótinu. Fiskarnir virðast einnig smærri en áður. Minnkandi ljósmagn í vatninu rýrir lífsskilyrðin.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.