Gert ráð fyrir jákvæðum rekstri Fljótsdalshrepps næstu árin

fljotsdalur sudurdalurGert er ráð fyrir jákvæðum rekstri Fljótsdalshrepps næstu þrjú árin samkvæmt þriggja ára áætlun sem samþykkt var í sveitarstjórn skömmu fyrir jól. Til stendur að verja 30 milljónum í samgöngumál í hreppnum á næsta ári.

Lesa meira

Strætó fækkar ferðum austur í vetur

straeto blargulurFerðum Strætó á milli Akureyrar og Egilsstaða hefur verið fækkað um tvær í viku. Talsmaður fyrirtækisins segir menn vonast til að bæta sætanýtinguna með þessum breytingum. Ferðum verði að líkindum fjölgað aftur í sumar.

Lesa meira

Flutningabíll út af á Fagradal

flutningabill fagridalur halka 14012014 0007 webFlutningabíll með tengivagn fór út af á veginum yfir Fagradal í Egilsstaðaskógi um klukkan hálf ellefu í morgun í mikilli hálku.

Lesa meira

Unnið að bættri umferðarmenningu í Fjarðabyggð: Bæjarstjórinn stóð sjálfur vaktina

pall bjorgvin gudmundsson 2012 skorinFrestur almennings til að senda inn ábendingar við endurskoðun á umferðarsamþykkt Fjarðabyggðar rennur út á mánudag. Vinna við breytingarnar hefur staðið yfir síðustu mánuði og til að setja sig inn í málið stóð bæjarstjórinn meðal annars umferðarvaktina með foreldrafélagi grunnskólans í Neskaupstað.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.