Ráðherra: Vinnubúðir Alcoa henta ekki sem fangelsi

ogmundur_jonasson.jpgÖgmundur Jónasson, innanríkisráðherra, útilokar að vinnubúðum Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði verði breytt í fangelsi. Útlit er fyrir að þær verði fjarlægðar á árinu.

 

Lesa meira

Jón Björn: Orkugjafar framtíðarinnar verða fjölbreyttir

jon_bjorn_skulason_samgongufundur.jpgFjölbreytni orkugjafa samgöngutækja eykst í framtíðinni. Þetta er mat Jóns Björns Skúlasonar, verkefnisstjóra hjá Grænu orkunni. Um alla Evrópu prófa menn sig áfram með mismunandi hvata fyrir bifreiðaeigendur til að skipta um orkugjafa.

 

Lesa meira

Uppruni vatns á jörðinni: Aljóðlegur vísindafundur á Breiðdalsvík

breiddalsvik.jpgDr. Karen Meech, stjarnfræðingur við Stjarnlíffræðistofnunina við Hawaii háskólann og Dr. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur við Edinborgarháskola, NASA Astrobiology Institute ásamt Breiðdalssetri, Breiðdalshreppi og Hótel Bláfelli standa fyrir vísindalegum vinnufundi á Breiðdalsvík þar sem tuttugu og þrír valinkunnir vísindamenn víðs vegar að úr heiminum leita svara við spurningunni um uppruna vatns á jörðinni.

 

Lesa meira

Fjárhagsstaða Seyðisfjarðar rædd á íbúafund í kvöld

seydisfjordur.jpgFjárhagsstaða Seyðisfjarðar verður rædd á íbúafundi sem bæjarstjórn kaupstaðarins hefur boðað til í kvöld. Úttektir um stöðuna verða kynntar á fundinum. Skuldir sveitarfélagsins nema 1,4 milljarði króna.

 

Lesa meira

Sorp urðað á ný í landi Tjarnarlands

sorpurdun_tjarnarland.jpgUrðun á almennu sorpi frá íbúum og fyrirtækjum á Fljótsdalshéraði, Seyðisfirði og í Fljótsdalshreppi hófst að nýju á Tjarnarlandi í Hjaltastaðaþinghá í vikunni.

 

Lesa meira

Myndasyrpa: Fjarðabyggð vann Hött

hottur_kff_0040_web.jpgFjarðabyggð hafði betur gegn Hetti í seinni Austfjarðaslagnum í 2. deild karla í knattspyrnu á Vilhjálmsvelli fyrir skemmstu. Stefán Þór Eysteinsson og Mirnes Smajlovic skoruðu mörk gestanna.

 

Lesa meira

Ögmundur: Ekki til peningar fyrir nýjum Norðfjarðargöngum á næstunni

ogmundur_jonasson.jpgÖgmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir ljóst að ekki verið ráðist í ný Norðfjarðargöng á næstunni því ekki séu til fjármunir í ríkiskassanum fyrir þeim. Hann segist hafa skilning á afstöðu heimamanna á hversu nauðsynleg framkvæmdin sé.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.