Orkumálinn 2024

Pósturinn vinnur að færslu póstkassa í dreifbýli

Posturinn nytt logoPósturinn vinnur nú að samræmingu á staðsetningu bréfakassa í dreifbýli. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að 90% póstkassa séu nú þegar rétt staðsettir. Móttökuskilyrði skipta máli fyrir hagkvæmni í dreifingu.

Lesa meira

Gulleggið: Keppni fyrir frumkvöðla

gulleggid2014Nýsköpunar- og frumkvöðlasetrið Innovit stendur fyrir keppninni um Gulleggið. Markmiðið er að skapa vettvang fyrir athafnafólk til að fá þjálfun og reynslu í mótun nýrra viðskiptahugmynda.

Lesa meira

Nýr Polar Amaroq mættur til Neskaupstaðar

polar amaroq des13 kh webHið nýja Polar Amaroq kom til Neskaupstaðar á Þorláksmessu. Skipið er í eigu grænlensks dótturfélags Síldarvinnslunnar og leysir af hólmi eldra skip með sama nafni.

Lesa meira

Mikil umsvif við stækkun Norðfjarðarhafnar

nordfjardarhofn dypkun khMikil umsvif eru þessa dagana við Norðfjarðarhöfn sem verið er að stækka. Framkvæmdirnar koma meðal annars til með að gera stærri skipum auðveldara að athafna sig. Verkinu á að ljúka á árinu sem er nýhafið.

Lesa meira

Smári Geirsson sæmdur fálkaorðunni

smari geirsson mai12 landscapeSmári Geirsson, framhaldsskólakennari í Neskaupstað, hlaut í dag riddarakross hinnar íslensku fálkaorðum. Ellefu voru sæmdir orðunni af forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Orðuna hlýtur Smári fyrir framlag sitt til sögu og framfara á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.